Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 14

Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 14
8 DVÖL un ekki getur artazt og er þar að' auki miður nauösynleg, enda gæt- um við nægzt með minna af þess háttar en nú berst að höndum. Ei aö síður vantar mig þekkingu til að geta dæmt um, hvað helzt kynni að verða oss að notum, en það virð- ist mér dæmin sýna ,að ekki megi flasa að þeim breytingum, sem út- heimta mikinn kostnað “ í þessu bili kemur til þeirra mað- ur nokkur mikill vexti. Hann hafði sítt skegg og var mikið elliiegur. Hann heilsar þeim. Þeir taka vel kveðju hans. Aökomumaður: „Hvað er það þér ræðið um, góðir bræður?“ Þjóðólfur (grípur strax fram í): „Ég vil engar nýbreytingar hafa. Þær hafa sem oftast orðið oss til skammar og skaða. Ég haga mér í öllu eins og hann faðir minn og hann afi minn sæll, og hefur það lánazt mér vel hingað til." Aðkomumaður: „Ekki er þín háttsemi betri fyrir það, þó að þú breytir eftir þeim, því þó þeir hefðu til dæmis verið trassar, þá væri trassaskapur þinn eins óhagkvæm- ur fyrir það. Ekki er heldur rétt, að allar nýbreytingar muni verða skaðlegar, þó sumar hafi ekki heppnazt.“ Önundur: „Það kunni ég nok að þenkja, að maður þessi mundi taka sér af minni meining. Ég segi, að fslendingar skuli leggja vind upp á akuryrkju, skógaplöntun, fabrík- vesen og annað deslige.“ Aðkomumaður: „Er þessi maður danskur, má ég spyrja?“ Önundur: „Nei, nei, en ég er svona hálfdanskur. Ég er fæddur í nærheden af hovedstaðinn Reyke- vig og hef aldrei flutt lengra bort en runtin um kring nesiö.“ Aðkomumaður: „Þú ert þá ís- lenzkur, og er ekki vert fyrir þig að skammast þín fyrir það. Vil ég nú ráða þér til að tala betur þitt eigið móðurmál, ef þú getur, eða reyna til að læra þaö, ef þú ert svo vankunnandi í því sem þú lætur. Þú getur talað dönsku fyrir því, þegar fundum þínum ber saman við danska, ef þú ert fær um það. Það er ekki svo lítilsvert sem þú ætlar að tala vel sitt móðurmál, því auk þess að það er skömm að vera mjög vankunnandi í því, þá sýnir veraldarsagan, að þegar ein þjóð hefur verið farin að vanrækja sína eigin tungu, þá hefur hún verið í afturför, því að það er merki upp á, að þjóðin ber ekki tilhlýðilega virðingu fyrir sjálfri sér. Hvað þitt frumvarp áhrærir um akuryrkju, skógaplöntun og fabrík- ur, (sem við máske getum kallað verksmiðjur og verksmiðjaiðnir), er þú vilt að ásamt öörum nýbreyt- ingum innleiðist hér hjá oss, þá þarf nú meira en segja það svona athugalaust út í loftið.“ Sighvatur: „Viturlega talar þú, gamli maður, og sé ég, að þú getur frætt oss um marga hluti og gefiö oss mörg heilræði, og því vil ég segja þér undirrótina til þessarar K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.