Dvöl - 01.01.1944, Síða 23

Dvöl - 01.01.1944, Síða 23
dvöl 17 ráð séu til þess eins og margs ann- ars. í fornöld fóru íslendingar sjálfir millurn landa og seldu varn- idg sinn í öðrum löndum. En eftir að harðindi, pestir og eigingirni áhlutvandra rnanna höfðu úttæmt landsins krafta, höndluöu þýzkir °g enskir við landið. Síðan tók kon- llligur höndlanina að sér sjálfur °g kallaðist þá bundin, af því þá Var fast verðlag á öllum vörum og ebgum öðrum var leyft aö höndla Vlð landið. Á næstliðinni öld ráðslöguðu menn um að viðrétta landsins hag, og þótti það þá væn- *egast að gefa höndlanina fría, sem Þeir svo kölluðu, en þá fór verst, t*vi aldrei hefur höndlanin í raun- lnni verið meira bundin á íslandi en síðan, þó hún sé frí að orði kvaðnu. En það fyrsta, sem maður kynni a® geta bætt höndlanina nokkúð rneð, er að vanda allar kaupstaða- vörur sem bezt, og einkanlega ^íónasaum, sem mjög fer versn- anöi í landi voru, líka þvott á ullu °g verkun á fiski.“ Þjöðólfur: „Það má ræfillinn Sera í minn stað. Maður fær ekkert ^etra verð fyrir góðu vörurnar en k^r slæmu. Ég segi fyrir mig, ég Í0e enda betri prísa á mínum slæmu vörum, sem eru samtíningur úr 011um áttum frá landsetum mínum skuldanautum, af því ég geri ^rjúga höndlan árlega, en fátæk- ^hgarnir, sem hafa góðar en litl- ar vörur.“ Aðkomumaður: „Því er verr, aö þetta er satt, Þjóðólfur minn, en ef allir vildu leggjast á eitt -og vanda vörurnar sem bezt, þá fengju kaupmennirnir meira fyrir þær ut- an lanas og gæfu okkur svo meira fyrir þær árið eftir, en þá þyrfti maður að kunna vel til tóvinnu, verkunar á fiski o. s. frv.“ Sighvatur, Þjóðólfur, Önundur. (í einu hljði) : „Blessaður fræddu okkur nokkuð meira um alla þessa hluti, ,sem við höfum um rætt, okk- ur virðast þeir íhugunarverðir.“ AÖkomumaður: „Ekki get ég það í þetta sinn, en ef ykkur þykir mik- i!s um varða að fræðast um þessa og aðra slika hluti, svo að þið get- ið sjálfir dæmt um, hvort þeir muni geta orðið að nokkrum notum eða ekki, (því það er ætíð bezt að yfir- vega hvern hlut sjálfur, svo mað- ur ekki sé að öllu kominn upp á annarra umdæmi), þá vil ég koma hingað árlega á þennan stað og segja ykkur dæmisögur. af hverj- um þið munuð geta töluvert fræðzt um téða hluti.“ Sighvatur: „Haf þú mikla þökk fyrir, gamli maður. Ég skal koma hingað hvert ár á þennan dag til að heyra sögur þínar. Ég ætla, að bústjórn og landbúnaður yfir ,*öf- uð muni ekki síður en aðrar at- hafnir útheimta þekkingu og kunn- áttu. Enginn þykist geta náð full- komnun í neinu handverki, nema hann læri nákvæmlega allt, hvað þar til heyrir, í mörg ár, en allir þykjast geta verið bændur, þó þeir í rauninni kunni lítið eða næstum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.