Dvöl - 01.01.1944, Side 33

Dvöl - 01.01.1944, Side 33
dvöl 27 blátt áfram upp í fólk. Já, þannig vill fólkið hafa það nú á dögum. Ha-ha-ha.“ Þeir lofuðu honum að hlæja og jafna sig stundarkorn, en svo stungu þeir saman nefjum og ræddu málið. ,Já, hvílík blessun, nú skal kveða að óperettunni minni“, ískraði í Nierensteiner. „Mér nægir alveg búfræðingurinn og losa mig við hinn leirbullarann, og set svo alla leikarana á hálf laun. Ég gæti jafnvel komizt af án þeirra“. Og nú var tekið til starfa. Við hvert sæti í leikhúsinu var festur snotur blævængur með áprentaðri leikskrá, og við hann var fest lítil askja með áletruninni: Pipar- myntur. Kvenfólkið tók að muðla Þær og bauð síðan karlmönnunum ■— sagan endurtekur sig. Og eftir skamma stund lék allt húsið á Þræði. Fyrst var hláturinn mjó- róma og háspenntur, en brátt bættist bassahlátur karlmannanna við, og síðan heyrðist ekkert nema Þagnarlaus hláturÞruman, sem ekki linnti einu sinni milli þátta, eða meðan ljósaauglýsingarnar voru sýndar. Og er sýningin var á enda, streymdi fólkið með glymj - andi gleðilátum út úr húsinu og hláturelfan flæddi yfir götur og torg hins sofandi bæjar. Næsta dag sögðu leikdómararnir, aö þessi óperetta væri merkasta fyrirbrigði leikársins, og meistara- verk sem gamanleikur, þrungin kátínu og fjöri. Snillingur var fram kominn. Einn einasti leikdómari var á annarri skoðun, en orsökin var sú, að sýrurnar í maga hans voru í ó- lagi og hann neitaði sér strang- lega um öll sætindi, jafnvel þótt þau væru ókeypis og gefin sem vin- semdarvottur frá leikhússtjóran- um. Hann kallaði leikritiö og sýninguna alla „eyðimörk heimsk- unnar“ og hneykslaðist mjög á tilefnislausum vitfirringshlátri leikhúsgesta. Stuttu seinna komu svo hlát- urtöflur dr. Pepsin á markaðinn undir nafninu: ridol — hláturlyflð undursamlega. Þekkt sælgætis- gerð, undir nafninu Drops, kom á fót sérstakri deild til þessarar nýju framleiðslu. Töflurnar voru hafðar með piparmyntukeim, súkkulaðibragði, vanillulykt eða lakkrísbragði, til þess að þær væru við allra hæfi og smekk. En bragðið varð þó ekki lengi aðalatriðið, því að áhrif lyfsins — sem byrjuðu með hnerra — komu yfir fólkið sem þruma úr heiðu lofti. Annars var fjöldi annarra undralyfja á markaðinum um sama leyti, s. s. gegn offitu, hæsi, freknum o. fl„ svo að heyja varð látlaust auglýsingastríð til þess að afla hláturlyfinu gengis. Auglýs- ingasnápar örkuðu um strætin með spjöld með feitum áletrunum svo sem: Hvers vegna syrgja og sakna,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.