Dvöl - 01.01.1944, Side 38

Dvöl - 01.01.1944, Side 38
32 heiminn af stað — eitthvað mikið skyldi gerast. En nú------hann barði bylmingshögg í borðið svo að glösin dönsuðu, „------stendur allt í stafni og allir hlæja eins og vitfirringar." Dr. Pepsin hristi alltaf höfuðið og stundi: „Heimurinn er allur úr lagi genginn. Allt jafnvægi er glatað. Enginn þarf neitt að sækja til annars. Maður er ekki manns gaman lengur. Hver og einn hefur sínar öskjur í buxnavasanum með nægum birgðum af lífsgleði. Því þá að skeyta um nokkuð annað í heim- inum? Eða vinna?“ „Já, þannig er það,“ þrumaði Strong. „Menn hýrast hver í sínu horni og jóðla ridol eins og pela- börn. Vestra hjá okkur standa all- ar verksmiðjur. Framleiðslan er engin. Skór kosta fimm hundr- uð dollara — og fást ekki einu sinni fyrir það. Hver heldurðu að vilji smíða skó núna? Ungt fólk sést ekki saman á göngu framar. Það daðrar ekki og dansar ekki — ekki einu sinni jazz. Það fær sér bara töflu og hlær. Það er alit og sumt. Verkamennirnir mæta ekki viö vél- arnar. Sporvagnarnir ganga ekki lengur. Lögregluþjónarnir flissa upp í opið geðið á manni, þegar leitað er liðsinnis þeirra. Jafnvel löggjafarþingið jóðlar töflur og kumrar. Skólunum verður að loka. Strákarnir byrjuðu auðvitað og hlógu að kennurunum og lær- dómnum, en svo tóku kennararnir auðvitað upp á þessu líka. Það er D VÖ L ekki einu sinni því að heilsa, að menn hlæi saman. Hver og einn pukrar með sínar töflur í einrúmi og veltist um. Ekkert púður er í því framar að segja nágrannanum nýstárlegar fréttir, hann hefur töflur sjálfur. Allt fer í hundana með þessu móti. Hvað helduröu, að þetta geti lengi svo til gengið? Og ómögulegt er að stöðva ridol héðan af. Þá brugga menn það bara heima. Nei, við verðum að finna upp móteitur áður en heim- urinn springur af hlátri. Það er eina ráðið.“ Doktorinn hristi höfuðið og sagði: „Og fólk veit ekki einu sinni, að það, sem það hlær að, er Heimskulegt, viðbjóðslegt og villi- mannlegt. Það hlær að öllum sköp- uðum hlutum og án nokkurrar ástæðu, og hefur ekki hugmynd um, hvernig það hagar sér. Það veit ekki, að því er lífsnauðsyn að hungra eftir einhverju.“ Hann horfði hugsandi fram fyrir sig. „Skyldi dómsdagur vera í nánd?“ Ameríkumaðurinn stappaði í gólfið. „Þetta er ómögulegt, ég þoli það ekki. Það endar með því, að ég fæ mér töflu sjálfur. Ég, sem hélt, að þetta mundi leysa öll félagsleg vandamál. Nýr og betri heimur mundi skapast. En hvað sjá- um við nú? Iðjulausa hálfapa við hvert fótmál. Hvar er nú mannsandinn? spyr ég. Finnið þér nú upp nýtt gagnverkandi lyf, doktor. Linnið þessari hlæjandi tortíming. Takið þér nú einu sinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.