Dvöl - 01.01.1944, Síða 44

Dvöl - 01.01.1944, Síða 44
38 D VÖL Náttból ræða, en það var nauðsynleg var- úðarráðstöfun, ef þeim átti að tak- ast að ljúka ferð sinni heilu og höldnu. Gera varð einnig ráð fyrir, að margvíslegir farartálmar yrðu á leið þeirra, svo sem jökulsprung- ur, stórhríðar og skyrbjúgur, sem tefðu för þeirra lengri eða skemmri tíma. Dag eftir dag streittust þeir á- fram yfir hájökla Suðurskauts- landsins. Hin eilífa þögn umlukti þá, og ekkert hljóð náði eyrum þeirra, nema eigið fótatak og marr- ið undan sleðameiðunum. Þrem dögum eftir að þeir skildu' við Scott brast á þá iðulaus stór- hríð, sem gerði þeim ókleift að ákveða stefnuna, svo að þeir urðu að halda áfram í þá átt, sem þeir álitu vera norður. Þótt þeir væru klæddir nær vindheldum klæðum, reyndist mjög torvelt að verjast hinum örsmáu smjókornum, sem þrengdu sér inn um hverja smugu. Kófið blindaði þá og neyddi þá til að gefa staðar og snúa sér undan. Vindurinn var stingandi napur og smaug gegnum merg og bein, og hann erti hörundið, eins og það væri stungið með ótal nálaroddum. Er hríðinni slotaði, komust þeir að raun um, að þá hafði borið all- mikið af réttri leið, en þrátt fyrir stórhríðina og ófærðina, tuttugu og átta stiga frost og að þeir höfðu verið á hvíldarlausri jökulgöngu undanfarna mánuði, höfðu þeir lagt að baki sextán til nítján míl- ur hvern þessara stórhríðardaga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.