Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 59

Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 59
^VÖL 53 Hver einasti bær í Frakklandi var undir sérstakri vernd einhvers verndardýrlings, og eiginleikar Þess dýrlings voru í merkilegu samræmi við manngerð íbúanna í því héraði. Yfir suðurhluta Normandí vakti sankti Mikael, hinn glæsilegi og sigursæli engill með eldsverðið, hin hugrakka hetja himnaríkis, Sat- ans eilífi ofjarl. Baráttuna milli hans og Kölska hafa Normann- arnir — sem eru slægir og séðir — hugsað sér á einkennandi hátt. Um það er sagan, sem bóndinn sagði mér. Til þess að losna við nábúa sinn — Kölska — og vonzku hans byggði Mikael erkilengill sinn fagra ‘bú- stað úti í hafi — bústað, sem fylli- lega hæfði erkiengli. Það getur líka hver maður séð, að aðeins mikill hýrlingur var þess umkominn að gera sér slíkan aðsetursstað. En þar sem hann lifði í stöðug- uui ótta við árásir hins vonda, girti hann borg sína með foksandi, sem er jafn sviplindur og hafið. Kölski bjó í fátæklegum kofa á ströndinni, og öll hin frjósömu Þeitilönd, allir hinir fögru og feitu akrar með þungum, svignandi hornöxum, allir hinir auðugu dalir °g blómlegu skógarásar í öllu land- ittu, tilheyrðu honum. En Mikael höfuðengill réð aðeins yfir sand- uYum. Þess vegna var það ekki svo undarlegt þó að Kölski væri ríkur, ett Mikael blásnauður. hegar engillinn hafði lifað þannig við þröngan kost í nokkur ár, tók honum að gremjast þessi gangur málanna, og fór að hugsa um, hvort það væri ekki réttast að friðmælast við Kölska, og koma á samningum við hann. Hálft ár braut hann heilann um það, hvernig hann ætti að taka á málinu, og þá loksins virtist hann komast að niðurstöðu og lagði af stað snemma morguns til þess að hitta Kölska. Hann sat utan dyra hjá sér og át graut, er engilinn bar að. Þegar hann kom auga á engil- inn, hljóp hann til móts við hann, kyssti ermarfald hans, leiddi hann inn í hús sitt og bauð honum hressingu. Þegar Mikael var búinn að hressa sig á því að drekka mjólkurskál, vék hann þegar að samningunum. „Tilgangur farar minnar var nú eiginlega sá að gera þér dálítið verzlunartilboð," sagði hann. Ok Kölski svaraði einlægur og fullur trúnaðartrausts. „Það gleður mig að heyra, og ég hef ekkert á móti því.“ „Ágætt,“ sagði engillinn. „Nú skaltu hlusta á mig. Þú skalt láta mig hafa allar jarðir þínar------“. Kölski varð óttasleginn á svip- inn og ætlaði að taka fram í fyrir honum, en engillinn hélt áfram. „Hlustaðu fyrst á, hvað ég ætla að segja. Þú afhendir mér allar jarðir þínar, og ég tek að mér að gæta þeirra og vinna allt, sem gera þarf, ég plægi, sái og ber á. í stuttu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.