Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 62

Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 62
56 D VOL Bankast jóriim Eftír .lames T. Farrell Leifur Haraldsson þýddi Lunkhead bankastjóri er af einni helztu bankamannaættinni í New York-ríki. Og hann hefur um daga sína náð sérstökum árangri, sem hann er mjög hreykinn af. Það er hinn óvenjulegi glæsibragur yfir útliti hans. Hann talar um það með smitandi sjálfsánægju í röddinni. Hann segir við þig, að þú vitir ekki, hvað hann er gamall. Þú gizkar á og segir: Svona þrjátíu og átta, fjörutíu, fjörutíu og tveggja. Með öðrum orðum: Það eina. sem Lunk- head bankastjóra hefur tekizt full- komlega, er að verða fimmtíu og sex ára, án þess að vekja grunsemd um, hve gamall hann er. Það sést ekki grátt hár á stóra höföinu. Það eru fáar hrukkur í andliti hans. Þar er ekkert merki mikillar lífs- reynslu. Það er vel á sig komið and- lit, geymt af góðu líferni og hóf- semi. Hann getur gengið inn í sal- arkynni þéttskipuð fólki, teinréttur og hnakkakertur, brosandi í kamp- jarðir, akra og engi, dali og skóg- arása. Þannig sigraði verndardýrlingur Normannanna — Mikael erkiengill — Kölska. Eflaust hefðu nú einhverjir aðr- ir hugsað sér valdabaráttu hins góða og illa á einhvern annan hátt. inn að þeirri staðreynd, að það veit ekki, hvað hann er gamall, og þegar hann segir því það, lætur það undr- un í ljós, og þá útskýrir hann, hvernig hann fór að því að ná fimmtíú og sex ára aldri án þess að vekja grunsemd um, hve gam- all hann er. Því að það er heimspeki fólgin í þessum merkilega árangri. Hann segir frá því í stuttu, einföldu máli. Þið eruð ekki eldri en ykkur finnst þið vera. Þið eruð eins ungleg og þið haldið, að þið séuð. Og þið verð- ið að gæta hófs í hverri grein, og aldrei gera of mikiö af neinu. Það er annar ánægjulegur hlut- ur í fari Lunkheads bankastjóra. Hann þvingar ekki fólk til sam- ræðna. Hann er óðfús á að tala og lofa því að hlusta. Það þarf ekki að gera annað en að skjóta að hon- um spurningu við og við. Hann er t. d. spurður: „Á hvaða grein mann- legra mennta hafið þér mestan á- huga?“ Hann mun skýra frá því. Hann mun segja, að hann, hm, hafi gaman af að lesa bækur. Já, hann segir, að hann lesi sex til tólf bæk- ur á ári. Hann les þær allar í júní. Hvers vegna í júní? Það krefst út- listunar, og Lunkhead bankastjóri telur alls ekki eftir sér að gefa rækilegar skýringar, þegar um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.