Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 63

Dvöl - 01.01.1944, Qupperneq 63
dvöl 57 hann sjálfan er aS ræða. í júní fer hann í leyfi sínu til Montana. Á morgnana leggur hann á sig erf- iði. Eftir miðdegisverð hallar hann sér út af, og hann sefur og les og kemst yfir að lesa sex til tólf bæk- ur. Aðeins tvö síðustu árin hefur hann átt mjög örðugt með að kom- ast yfir að lesa svo margar bækur í júní í leyfi sínu. Hann er spurð- ur, hvernig standi á því. Jú, hann hefur haft með sér útvarpstæki tvö síðustu árin. Og hann hefur ekkert tækifæri til þess að hlusta á útvarpið nema seinni hluta dags, vegna þess að hann notar morgun- inn til þess að stæla líkamann, og hann horfir á stjörnurnar og hlýðir á kúrekasöngva á kvöldin. Af því að - þú skilur - mun hann segja, honum þykir gaman að hlusta á Tókíó, Berlín og Suður- Ameríku í útvarpinu, og það fjötr- ar alveg huga hans, og þar af leið- andi hefur hann átt erfiðara með, þessi síðustu árin, að komast yfir að lesa sex bækur á ári heldur en áður en hann fór að hafa með sér viðtækið, þegar hann í júnímán- uði dvelur í Montana í leyfi sínu. Og þá er hann spurður, hvaða bæk- úr hann lesi. Nú-nú, hann les hverja þá bók, sem vinir hans segja honum, að sé góð. Hann bíð- úr ævinlega, þangað til vinir hans segja honum, að þeir hafi lesið þessa eða hina bókina, og svo bíð- úr hann þangað til í júní næstkom- andi, og þegar hann svo fer til Montana, vegna þess að — þú skil- ur —hann hefur gaman af að reyna á sig og stæla sig og njóta leyfis síns fjarri stórborginni, og sem sagt, hann les í bók, ef það kemur ekki í bága við útvarpið, að hann geti lesið, og ef bókin er góð, þá, þegar svo sá vinur, er bent hefur honum á hana, segir að önnur bók sé góð, bíður hann þangað til í júní að ári, og hann kaupir hana, og á meðan hann dvelur í Montana, þá sem sagt les hann bókina, ef út- varpið truflar hann ekki frá lestr- inum, þegar hann liggur fyrir seinni hluta dags. Lunkhead hefur öll einkenni ein- lífismannsins. Hann fellir sig bezt við áhugaefni einlífismanna og sport einlífismanna, og útlit hans er einlífismannslegt. Honum þyk- ir gaman að bera fram spurning- ar. Hver eru áhugaefni yðar? í raun og veru er honum alveg sama um áhugaefni þín. Spurningin gef- ur honum einungis átyllu til þess að segja frá áhugaefnum sínum. Og hann á eitt eftirlætis áhuga- efni. Hann segir jæja, svo þagnar hann, svo heyrist lágt hljóð úr barka hans, jæja, eftirlætis áhuga- efni hans er gömul föt. Honum þykir gaman að vera í gömlum föt- um. Þú segir, að þú hafir mikinn áhuga á gömlum fötum, og hann segir: já, það er ákaflega gaman að ganga úti í gömlum fötum eins og ekkert sé um að vera. Hann er hneigður fyrir heim- speki, og hann hefur því gaman af að varpa fram spurningum eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.