Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 8

Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 8
150 DVOL og honum fanrist sem hann ætti nú fyrir sér að skríða niður í svarta moldina, '— skyldi hann nokkurn tíma koma upp aftur, upp til sólarinnar, birtunnar og hins frjálsa, bláa himins? Ójú, ætli ekki — en stúdentshúfulaus. — Mundu, Mauritz, að þann óska- draum hefur þú sjálfur deytt í dag! Já, það mundi hann víst. Það stóðu tvö stór tár í augum pilts- ins, en hann varö þess naumast var sjálfur, hann var að hugsa um handvagninn með stigunum, máln- ingardollunum og plönkunum; svo ungur var hann. En þegar hann fann, að hann grét, stappaði hann gremjufullur niður í götuna, bölvaði sjálfum sér og kallaði sig skepnu — og þaö kvöldið hegndi hann sjálfum sér með því að vinna fram yfir, unz náttmyrkrið var skollið á. Þá fannst ekki leng- ur hið minnsta lífsmark með stóra, fagra óskadraumnum, stúdents- draumnum. Hann var orðinn reglu- legur, harðhentur verkamaður — án sigurmerkis! Leifur Haraldsson, íslenskaði. * * * Mannlífsspeki. Það er ekki köllun mannsins að skríða inn í kufung og bíða þar tortímingarinnar, heldur að beina brjóstinu gegn örvum og skotum lífsins, verjast þeim banvænu eftir mætti og annaö hvort að falla, eða berjast til lífs og sigurs. — A. Nunch. Menn gera hver öðrum meiri skaða með því að láta ógert allt hið góða, sem þeir gætu gert hver öðrum, heldur en þeim illgerð- um, sem þeir vinna hver öðrum í raun og *veru. — Gamilla Collett. Eina örugga ráðið til að vera mikið skáld er að vera dauður. — Viktor Hugo. Ellin yrði manni léttbær, ef ungt fólk væri ekki alltaf að sveima kringum mann. — Aurelien Scholl. Smjaðrari er viðfelldinn óvinur. — Saint Jérome. Tíminn er höggormur, sem bítur þann, sem ekki kann að nota hann, en gælir við þann, sem kann að hagnýta sér hann. — Alexandre Dumas Pére. Fólk, sem þú hefur ýmugust á, fyllir helmingi meira rúm í lífinu, en aðrir menn. — Guizot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.