Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 48

Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 48
t>VÖL Í9Ö mínútum í að strjúka svolítið framan úr sér. Þegar svo langt gekk, varð að kalla á götulögreglu- þjóninn til hjálpar. Loks eftir mikið amstur lögðu þau af stað. Þá er út á aðalgötuna kom, var kastað tölu á hóoinn, og kom þá í ljós, að Syau Tu var hvergi að finna. Þau sneru því öll heimleiðis og leituðu hans árang- urslaust í meira en hálfan klukku- tíma. Og þar sem nauðsynlegra var að hafa upp á Syau Tu, var í einu hljóði samþykkt að hætta við að íara í kvikmyndahúsið. Svo var farið úr sparifötunum. Liði var skipt og byrjað að leita hans. En í þeim svifum skaut honum upp. Þetta hafði atvikazt þannig, að hann hafði arkað á undan og var nú kominn aftur til að svipast um eftir þeim. Úti á aðalgötunni var nóg af kerrum, svo að sýnilega var þeim ekkert framar til faratálma, En það vildi svo til, að Er Lau Lau hafði notað kerrur töluvert, þegar gengið var hundrað og tuttugu eir- peningar fyrir dalinn, og nú þver- neitaði hún að greiða eyri meira Þar sem hún hafði ekki vogað sér mikið út um nokkurra ára bil, var henni ókunnugt um verðhækkun- ina, og henni fannst til dæmis, eí hveitibrauðið kostaði þrjá stóra eirpenipga, að veröið væri einmn of hátt og allir væru að reyna að pretta hana og svíkja. Og nú fannst henni kerrukarlarnir heimta tutt- ugu eða þrjátíu aurum of mikið, ekki af því að dýrtíðin hefði auk- izt, heldur einungis til að níðast á henni gamalli og farlama. Hún ákvað að ganga spöikorn til þess að sýna þeim, að hún væri fær í flestan sjó. Hún ætlaði sýnilega að spretta úr spori, en riðaði þá öll og reikaði til. — Fyrir sitt leyti sá Sz Yi eftir því, að hafa brugðið sér í hælaháa skó bara til þess aö fara að sjá þessa talmynd. Það var svo að sjá, að hún þyrði naurnast að lyfta fæti óstudd. Hún lét lita svo út, að hún færi Er Lau Lau til hjálpar, en í rauninni gerði hún það sjálfri sér til bjargar. Það var svo sem auðséð að þær myndu fljótt fara á höfuðið. Drengirnir Sz Gou Dz og Syau Tu brugðu því skjótt við og studdu þær áleiðis. Þegar öllu var á botninn hvolft, var ekki ýkjalangt til kvik- myndahússins, og klukkan fjórð- ung gengin í fjögur komust þau loks þangað. Sýningin var þegar byrjuð. Auðvitað var það kvik- myndahúsinu að kenna. Vissu þeir ekki ,að Er Lau Lau ætlaöi að koma í dag? Er Jye var skapi næst að bölva brautinni (eins og Kínverjar komast að orði), en hún stillti sig. Stundum tókst henni ágætlega að hegða sér á hefðar- kvenna vísu. Þar eð þau voru nú komin á staðinn, keyptu þau sér aðgöngu- miða. En þegar þau voru komin inn, urðu þau þess áskynja, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.