Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 11

Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 11
DVÖL 153 tilbúnu fegurð. Strax fyrsta kvöld- ið rekur Owen augun í eina slíka, þegar hann kemur niður í borð- salinn, sem líka er notaður til að dansa í. Hún situr þarna ein við borð, lítil og hjálparvana, og verndaraeðli Owens vaknar strax. Án þess að hann viti eiginlega sjálfur hvernig það vill til, stend- ur hann frammi fyrir henni og spyr öruggur: — Má ég leyfa mér? Þegar dansinum er lokið teymir hún hann með sér að drykkjar- borðinu. Þetta lipra stofurándýr, ákveður að hressa bráð sína meö nokkrum staupum, því henni er vel kunnugt um hin örvandi áhrif áfengisins. En henni sést yfir það, að ein- mitt núna er Owen afar næmur fyrir öllum röddum óbyggðanna. Ungfrú Tarzan hefur veitt þeim nána athygli úr einu horni sal- arins, og allt í einu gerir hún á- hlaup. — Halló, Owen, viltu vera með okkur í miðnætursundinu? Engin baðföt eins og þú veizt. Hún gef- ur þeirri litlu, laglegu fyrirlitn- ingar-hornauga. — Komdu líka, elskan, segir hún, þó hún viti fjarska vel að keppinautur hennar er varla fær um að fleyta sér og hefur óbeit á náttmyrku vatninu. Konan með vöövana hrósar sigri. Owen var á hennar valdi og fylgir henni eftir til sundlaugar- innar, þægur eins og St.Bernharðs- hundur. í stjörnuskininu er hvítur líkami ungfrú Tarzan töfrandi. Vesalings Owen! Seint og síðarmeir fer hann í rúmið, ákveðinn í því, að stíga ekki framar fæti sínum í danssal gisti- hússins. í fyrramálið ætlar hann snemma á fætur og æfa sig í golfi. Er hann kom á golfbrautina hitti hann Golfkonuna. Augu hennar voru græn, hár hennar rautt, stutt- buxur hennar örstuttar og eini fatnaður hennar þar ofan við smábarnavásaklútur. Vitanlega neyddist Owen til að leika með henni. Hún lék snilldarlega, mörg- um sinnum betur en Owen, og eft- ir þriggja stunda leik dróst hann með veikum burðum heim til gisti- hússins og Mortimers, steinupp- gefinn, með strengi í öllum út- limum og glorsoltinn, en golf- stúlkan fór að fá sér árbít, alveg óþreytt og blés ekki einu sinni úr nös. — Á morgun fer ég fyrir allar aldir niður á tennisvöllinn, áður en nokkur annar er kominn á fætur, hugsaði Owen. í býtið næsta morgun fór Owen ■niður á tennisvöllinn, ákveðinn’ í því að æfa sig góða skorpu. En hvað haldi þið? Er þá ekki stúlka þar í óðaönn að slá knött- inn í netiö. Þessi var líka í stutt- buxum, snjóhvítum, og í Lönu- Turner-peysu, sem hún fyllti mjög laglega út í. Hann reyndi aö læðast brott á tánum, en með sínu viðkvæma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.