Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 40

Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 40
.182 DVÖL svo skeði nokkuð. Það hellirigndi eitt sinn heilan sólarhring í lotu, og þegar hann kom niður að ánni morguninn eftir, flóði hún yfir alla bakka, og hafði svipt burt brúnni sem maður varð að fara til þess að komast að höllinni. Þetta kost- aði hann sex mílna göngu, og klukkan var nærri átta, þegar hann kom til hallarinnar. Hann skauzt inn um bakdyrnar og gekk upp í herbergi hennar, en þar stóð hún þá framan við spegil og var að mála mynd af sjálfri sér — nakinni, — Og þar með var sagan búin, sagöi Kosmó. — Nei, Kosmó, þá fyrst byrjaði nú gamanið fyrir alvöru. — Nú, jæja, sagði Kosmó, hvað gerði hún svo? — Dálítið mjög merkilegt, Kos- mó, sagði Sílas, — mjög merki- legt. Hún hélt bara áfram að mála,, eins og ekkert hefði í skorizt. — Ég hélt, að þú mundir ekki koma, sagði hún, — svo að ég hélt áfram með þessa mynd af sjálfri mér. Hvernig lízt þér á hana? Jæja, ég stóð nú þannig, að ég sé konuna aftan frá, myndina, sem hún var að mála frá hlið, og að framan í speglinum, svo að hér gazt á aö líta. — Þér þykir hún kannske ljót, af því að hún er ekki fullgerð? sagði hún. — Nú fer ég að klæða mig, og svo borðum við saman steiktan ál. Og að því búnu segir þú mér, hvernig þér lízt á hana. Svo sagði Sílas frá því, hvernig þau hefðu farið að því að snæða steiktan ál og tala saman um myndina, og hann sagðist hafa látið orð falla um það, að hann gæti ekki fullkomlega dæmt um myndina eftir svo stutta kynningu af fyrirmyndinni. — Við sjáumst aftur á morgun, sagði hún, og þannig héldu þau áfram, hún að mála sig nakta, og hann að horfa á, eftir því sem Sílas sagði sjálfur frá, og eftir mánuð var hann búinn að veiða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.