Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 52

Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 52
194 DVÖL Undarlegir sjúkdómar, slysfarir, dauðsföll og peningahvörf fylgdu um skeið konu nokkurri, sem þó er dauð drottni sínum fyrir um það bil 3500 árum. Þetta virðist ó- trúlegt, en nú skuluð þið dæma sjálf: Þessi kona, sem er merkt í spjaldskrá British Museum númer L 22,542, var egipzk kóngsdóttir og kvenprestur við hof guðsins Am- mon-Ras í Tebe. Smyrlingur hennar eða múmía var grafinn upp í byrjun nítjándu aldar. Nokkrum dögum eftir að hún fannst, skaðaði einn af meðlim- um rannsóknarleiðangursins hægri handlegg sinn. Annar dó úr ein- hverri óþekkjanlegri veiki þetta sama ár. Þriðji var myrtur skömmu seinna. Þegar eigandi múmíunn- ar kom aftur heim til Englands, fékk hann þær fréttir, að öllum fjármunum hans hefði verið rænt frá honum. Þegar múmían kom til Lundúna MÚMÍA kóhgáctcttir var hún látin í umsjá ljósmyndara nokkurs, sem kom skömmu seinna þjótandi til eiganda hennar viti sínu fjær af hræðslu. Hann hafði ljósmyndað múmíuna, framkallað myndina og fullgert hana. Enginn hafði hreyft myndavélina, eða komið inn í myrkraklefann, með- an hann var að því. En myndin sýndi ekki vafið og skorpið andlit múmíunnar, heldur andlit lifandi konu, með augu, sem blossuðu af reiði. Lj ósmyndarinn dó skömmu seinna úr einkennilegum sjúk- dómi, sem enginn læknir þekkti. Þegar hér var komið, ákvað eigandi múmíunnar að losa sig við þennan óheillagrip. Hann gaf Brit- ish Museum múmíuna. Sendimað- urinn, sem flutti hana í safnið, dó viku seinna. Nú tóku að breiðast út alls kon- ar sögusagnir um þessa múmíu. Margir fullyrtu, að fólk, sem skoð- aði hana, yrði fyrir alls konar ó- láni. Þar kom, að mikill ótti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.