Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 16

Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 16
Í58 DVÖL vatninu, svo gusurnar gengu út úr balanum. Eftir eina eða tvær mín- útur sneri hún sér við og rigsaði yfir garðinn og þurrkaði af hönd- unum í svuntuna sína á leiðinni. „Vilhjálmur,“ kallaði hún í mig,“ „farðu inn í húsið og haltu þig þar þangað til ég kem heim. Heyrirðu hvað ég segi, Vilhjálmur.“ „Já, mamma," sagði ég og labb- aði í áttina að dyrunum. Hún flýtti sér út úr garöinum og upp götuna. Það var leiðin út að húsi frú Weatherbee. Hún átti heima hér um bil þrjá mílufjórð- unga frá okkur. Ég stóð á gægjum við bakdyrnar þangað til mamma beygði yfir götuna við næsta horn, en svo hljóp ég kringum húsið og þvert yfir auðu lóðina hans Jóa Hamm- onds ofan að ánni. Ég vissi um styttri leið út að húsinu hennar frú Weatherbee, af því ég hafði mörgum sinnum farið hana, þegar ég var á kanínuveiðum með Sæta- Surti. Sæti-Surti hélt því alltaf fram, að það væri gott að þekkja beinar leiðir í allar áttir; það var aldrei að vita, hvenær á þeim þurfti að halda. Ég var feginn að ég skyldi þekkja styttri leiö út eftir til frú Weath- erbee, því mamma mundi hafa séð mig, ef ég hefði elt hana. Ég hljóp alla leiðina út eftir og lættist innan um víðinn á árbakk- anum, alveg eins og við Sæti-Surt- ur höfðum alltaf gert, þegar við vorum á kanínuveiðum. Þegar ég var kominn fast að húsi frú Weath- erbee stanzaði ég og svipaðist um eftir pabba, en gat hvergi komið auga á hann. Og frú Weatherbee sá ég ekki heldur. Svo óð ég yfir ána og hljóp upp götuna, upp að húsinu og gætti þess að skýla mér bak við girð- inguna, sem var þakin vínviði. Ég var lengi að komast upp að garðinum, og þegar ég gægðist fyrir hornstólpann, sá ég ídu standa við hliðið. Hún stóð þarna grafkyrr og barði af sér flugurn- ar með taglinu. Ég hugsa, að hún hafi undir eins þekkt mig, því hún sperrti bæði eyrun upp í loft- ið og virti mig fyrir sér. Ég var byrjaður að læðast með fram garðinum, þegar mér varð litið yfir garðinn, og sá mömmu koma hlaupandi. Hún brunaði yfir bómullarraðirnar og stefndi beint á bakgarðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.