Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 57

Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 57
Q staup handa öðrum væri hann viss um, að sá hinn sami myndi endur- gjalda í sömu mynt þegar í stað. Því datt alveg yfir mig, þegar einn af viðstöddum lagði pening á borðið. Feiti Karl fyllti glas. Ófreskjan greip það og svolgraði úr því. „Hvert í heitasta------“ byrjaði ég, en Alex hastaði á mig. Nú hófst kynlegur leikur. Bjarnar-Jói fór fram að dyrum og laumaðist svo inn á mitt gólf. Alltaf brosti hann sama bjánabrosinu. Svo lagðist hann á magann. Úr barka hans kom rödd, sem mér fannst ég þekkja. „En þú ert of falleg til að eiga heima í svona óþverraholu.“ Röddinn hækkaði, varð mjúk og með svolítið annarlegum málblæ. „O, þetta segir þú nú.“ Ég er viss um, að minnstu munaði, að ég félli í öngvit. Blóðið dunaði fyrir eyrum mínum. Ég eldroðnaði. Þetta var mín rödd, sem kom úr barka Bjarnar-Jóa, mín rödd og mínar áherzlur. Og svo rödd Mae Romero — nákvæmlega. Hefði ég ekki séð manninn, sem á gólfinu lá, hefði ég kallað á hana. Samtalið hélt áfram. Slíkt lætur alltaf bjána- lega í eyrum, þegar aðrir hafa það eftir. Bjarnar-Jói hélt áfram, eða réttara sagt, ég hélt áfram. Hann hafði eftir orð og hljóð. Smátt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.