Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 19

Dvöl - 01.07.1946, Blaðsíða 19
dvöl 161 eins og hann vildi segja eitthvað, en þá sleppti mamma frú Weath- erbee og greip í buxnastreng hans, áður en hann gat komiö upp einu orði. Svo leiddi hún hann hrööum skrefum aö hliðstólpan- um, þar sem ída var bundin. Hún tók í tauminn á ídu, meö annarri hendinni, en ýtti pabba gamla meö hinni, og lagði af stað yfir bómull- arakurinn í áttina heim. ída fann að eitthvað var aö. því hún brokk- aði til aö fylgja mömmu eftir, án þess aö henni væri sagt að gera það. Ég þaut ofan götuna niður að ánni og flýtti mér heim beinustu leið. Ég var kominn þangaö tæpri mínútu á undan þeim. Þegar mamma kom inn í bak- garðinn meö ídu og pabba gamla, gat ég ekki að mér gert aö flissa dálítiö yfir svipnum á þeim. ída var engu síður sauöarleg en pabbi gamli. Mamma leit upp til mín þar sem ég stóö á tröppunum. „Hættu þessum fíflalátum, Vil- hjálmur," sagði hún höstuglega. „Stundum finnst mér þú engu betri en pabbi þinn.“ Pabbi gamli gaut augunum út undan sér og leit til mín. Hann deplaöi hægra auganu og labb- aði yfir' garðinn að húsi ídu, á hælunum á mömmu, auðmjúkur eins og hvolpur. Rétt áður en þau hurfu inn í skýlið, beygði hann sig niður og tók upp fjöður, sem haninn hafði misst. Meðan mamma var að teyma ídu inn um dyrnar, stakk hann fjöðrinni ofan í vasa sinn. Jónas Kristjánsson þýddi. ❖ * * Konur og ástir. Það er stofnaö til fleiri góðra hjónabanda af vináttu en ást. Það er betra að elska hjarðirseyjar en kóngsdætur. Ástin er eini sjúkdómurinn, sem menn óska ekki lækningar á. Ef maður segir konu einu sinni, að hún sé falleg, þá endurtekur djöfullinn það í eyru hennar tíu sinnum á dag. Heili konunnar er af kvikasilfri en hjarta hennar af vaxi. Þegar kona kveður í samkvæmi, er hún aðeins hálfnuð með heim- sókn sína. París er helvíti hestanna, hreinsunareldur karlmannanna og Para- dís konunnar. Konur og hestar eru aldrei án galla. Ellin er helvíti konunnar. Konurnar eru eins og gátur, maður missir áhugann fyrir þeim, þegar búið er að ráða þær. Ástin fær tímann til þess að líða, og tíminn gerir enda á ástinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.