Dvöl - 01.01.1948, Qupperneq 6

Dvöl - 01.01.1948, Qupperneq 6
4 DVÖL um, samstilltum skrefum. — Ætt- um við að ganga upp á hæðina þarna? segir hann. — Þaðan er gott útsýni. Hefur Berta komið þangað? — Nei, svarar Berta. — En ég hef heyrt, að þaðan sé mjög fag- urt útsýni. Þau víkja út af veginum og ganga eftir stígnum, sem hlykkj- ast upp hæðina. Stígurinn verður brattari og brattari. Hann réttir henni ósjálfrátt höndina, og hún tekur alveg jafn ósjálfrátt í hana. Þau stikla á rótum og steinum og standa að lokum uppi á hæðinni, sem rís yfir skóginn umhverfis. Það er svalt þarna uppi og ein- manalegt. Þau sjá ekkert til byggðarinnar, aðeins himin og trjátoppa. Og þarna er bekkur, og þar setjast þau. — Jæja, og Berta unir sér vel hjá okkur? segir hann eins og út í bláinn. — Já, þið eruð svo góð við mig. Og frú Algotson er aldrei önug. — Já, það má nú segja. Hún er skapgóð. Og svo ganga þau niður af hæð- inni aftur. En það er sem einhver kökkur sitji í hálsi hans. Hann hefir um nokkra stund ætlað sér að segja eitthvað óvenjulegt og láta fylgja því einhverjar óvenju- legar gerðir. Það er eitthvað að brjótast um í honum, og hann ræskir sig nokkrum sinnum hljóð- lega. En það er sem einhver vörð- ur sitji þarna inni í sálinni, ein- hver gagnrýnandi, sem skýtur að meinhæðnum athugasemdum. — Já, þetta er víst ekki í fyrsta skipti sem karlfaus^ur ræskir sig að baki ungrar stúlku, segir vandlætarinn, — og skynsemi hans er heldur ekki meiri en nautkálfs, og augu hans eru alveg jafnskær og áfjáð .... En það er sem athugasemdum vandlætarans þarna inni í sálinni fylgi enginn kraftur. Það er sem hann tali úr mikilli fjarlægð, og áhrif orða hans eru föl eins og mánaskin. Neðan við hæðina undir þéttum trjákrónunum tekur hann allt i einu utan um hana. Hann tekur hana eins og björn — og þarna standa þau móð. Hann kyssir hana. Svo kemur hið óhjákvæmilega andsvar hennar, og hann heyrir vandlætarann, sem nú er enn lág- værari og enn lengra burtu, hneggja hæðnislega. — En er þetta rétt af okkur, segir hún hvíslandi. Það er siðfræði aldar- innar, sem bærir á sér í þessum orðum. Þeim skýtur upp í sál hennar. Hann heyrir þau og skynj - ar sem í sjónhendingu fangelsið, sem þau eru í, myndað af orðum og kenningum um lífið — en svo er allt gott aftur. Þau ganga áfram og halda hvort um annað, meðan þau þora, en svo ganga þau sið- samlega með hæfilegu bili á milli sín á hinum breiða þjóðvegi. En um kvöldið, þegar eiginkona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.