Dvöl - 01.01.1948, Qupperneq 41

Dvöl - 01.01.1948, Qupperneq 41
DVÖL 39 sótti að honum, að hann varð að leggjast í rúmið. En látum hann eiga sig. Lofum honum að gráta og barma sér, unz Mai aumkvar hann. Að lokum skildust hinir glöðu brúðkaupsgestir þó, kvöddu með virktum og þökkum, og hélt hver heim til sín. Janúar hafði nú allan hugann við það eitt að komast sem fyrst í hjónasængina. Hann tók konu sína í faðm sér og kyssti hana ákaft og innilega. Skegg hans var nú ekki mjúkt lengur, en minnti fremur á hákarlsskráp, og hann var nýbúinn að raka sig með sínu eigin lagi. Hann klappaði henni og kjáði við mjúkt hörund hennar alla nóttina og hélt henni vakandi, unz dagur rann. Þá drakk hann vínglas sitt i botn og settist upp í rúminu, söng hátt og sker- andi, kyssti konu sína í sífellu og var mjög kátur. Húð hans og tek- inn hálsinn titruðu, er hann söng, og söngurinn líktist krákugargi. Guð má vita, hvað Mai hugsaði, er hún sá hann sitja þannig á skyrtunni og með nátthúfu og horfði á magran og skorpinn háls hans. Svo sagði hann: — Nú vil ég hvílast, því að dagur er runninn. Ég get ekki vakað lengur. Svo lagðist hann fyrir og svaf þangað til klukkan var níu. Síðan fór hann á fætur, en Mai dvaldi í svefnherberginu þrjá daga og þrjár nætur, eins og venja er um nýgift-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.