Hlín - 01.01.1960, Page 25
Hlin
23
í sveit, Jónssonar prests á Mosfelli í Grímsnesi, Stefáxrs-
sonar, Skálholtsráðsmanns, Gunnarssonar, sýslumanns,
bróður Árna á Hlíðarenda, Gíslasonar. — Móðir Salvarar
hjet og Salvör og var Magnúsdóttir bónda á Sandlæk,
Guðnrundssonar prests að Gaulverjabæ, Gíslasonar, sýslu-
manns í Miðfelli Sveinssonar. — Móðir Guðmuirdar,
prests, var Guðrún Gísladóttir, biskups í Skálholti, Jóns-
sonar.
Kristbjörg, móðir Margrjetar, giftist Hairnesi Hamres-
syiri og bjuggu þau á Stjettum í Stokkseyrai'hreppi, eir
Margrjet ólst upp að Berglryl hjá föður sínum og konu
lrairs, Guðrúiru Eiirarsdóttur frá Þurá í Ölfusi. Reyirdist
Guðrún henni sem besta móðir alla tíð.
Tólf ára gömul fór Margrjet úr föðurhúsunr að Fossi í
sömu sveit til Þórðar Guðmundssonar og Þóru Jóirsdótt-
ur, ágætia hjóna. Þar var hún í 8 ár. Hjá þeim irjóirum
var Sesselja, systir Þórðar, og tókst með þeim, Margrjetu
og lrexrni, viirátta góð.
Meðan Margrjet var á Fossi — líklega á síðustu árum
hennar þar — gerðist atvik, senr í minnum er haft og hjer
skal frá sagt:
Þær vinkonurnar, Mai'gijet og Sesselja, fóru eitt siirn
að rífa við til eldsireytis. — Er þær höfðu rifið viðimr,
bundu þær sjer bagga, lögðu á bak sjer og lrjeldu lreinr á
leið. — Bi'átt keirdi Sesselja krankleika nokkurs og varð
að leggja niður byrði sína. — Margrjetu Jrótti miður, að
eldiviðuriinr kæmist ekki allur heim, og varð henni það
fyrir, að húir bætti bagga Sesselju ofan á siirn og bar svo
báða lreiirr. Lýsir þetta vel þreki Mai'grjetar og skapgerð.
— Hún var karlmamrsígildi að burðum, vildi ávalt gera
sitt besta, og var jafnan fús að bexa amrara byrðar. — Þeg-
ar heim kom, voru byrðarnar vegnar, og reyirdust þær
vera tíu fjórðungar. — Margrjet var spui'ð, lrvort henni
hefðu ekki þótt baggarnir þungir, og svaraði lrún eitt-
hvað á Jressa leið: „O, læt jeg það vera, en það var nokk-
uð erfitt að standa upp með Jrá.“