Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 60

Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 60
58 Híin Hún var listmálari, skar út í trje, fjekst við lrögg- myndagerð, orti kvæði og samdi tónsmíðar. Hún var einnig snillingur við alskonar saumaskap. Ekki má gleyma skautaíþróttinni. — Elísabet var rnjög leikin í þeirri íþrótt, og sýndi Iijer listdans á skautum ásamt manni sínum, sem er mikill snillingur í þeirri grein. Allir Akureyringar, og sjálfsagt fjöldi ferðamanna, sem leið hafa átt gegnum Aðalstræti í Fjörunni, liafa eflaust veitt athygli fallegum blómagarði með nokkrum fögruin höggmyndum. Þetta er garðurinn hennar Betu. Heyrt hef jeg, að eitt sinn hafi merkur listamaður frá Reykjavík Iieimsótt hana og fengið að sjá málverkin hennar. — Hann kvað ujijj þann dóm, að myndirnar væru alveg rjett bygðar og hafði hún þá ekkert lært. En best af öllu var þó hve góða og göfuga sál hún hafði að geyma. Það var göfgandi að vera í návist hennar. Þetta er ekkert oflof. — Svona var Elísabet Geirmunds- dóttir. Elísabet var fædd 16. febrúar 1915 á Akureyri, dóttir þeirra heiðurshjóna Albínu Helgadóttur og Geirmundar Kristjánssonar. Þau systkin voru fjögur, bróðir hennar er hinn kunni fuglafræðingur Kristján Geirmundsson. — Öll voru þessi systkini meira og minna listfeng. Elísabet var gift Ágústi Ásgrímssyni, verkstjóra, og áttu þau þrjú börn, tvö þeirra eru uppkomin, Iðunn, gift Magnúsi Guðmundssyni, húsgagnasmið, þau eiga eins árs garnla dóttur, sem ber nafn ömmu sinnar, næstur er Ásgrímur, 14 ára, og Geir, 7 ára. Þau h jónin voru mjög samhent, og reyndist maður hennar henni framúrskarandi vel í veikindum hennar. — Einnig var samband Elísabetar og tengdamóður hennar, Ingibjargar Hansdóttur, til fyrirmyndar. Elísabet fór tvívegis utan til uppskurðar við heilaæxli, en fjekk ekki bót, þó alt væri gert sem í mannlegu valdi stendur til að hjálpa henni. Hún Ijest eftir miklar og langvarandi þjáningar í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.