Hlín - 01.01.1960, Page 63

Hlín - 01.01.1960, Page 63
Hlin 61 hjálpar, þar sem fjórða hvert barn, sem fæðst hefur und- anfarin ár, er óskilgetið. Þ. Já, það er mikið þjóðfjelagsvandamál, að minni hyggju. — Sumar þessar stúlkur eru vegalausar, að heita má, hafa ekkert samband við föður barnsins og eru heim- ilislausar. E. Hvað er þá hægt að gera til úrbóta? Þ. Oft eru það ættingjar, sem aðstoða, og þá einkum ömmurnar, sem taka að sjer börnin. — En þær eru oft farnar að eldast og bilið orðið of langt á milli þeirra og barnsins. — Þar að auki hættir ömmunum ef til vill til þess að láta of mikið eftir barninu, og þær hafa ekki eins góð tök á að aga það eins og móðirin. — Það eru ekki einsdæmi, að þegar amman er búin að ala upp barnið, byrjar alt á nýjan leik, og amman, sem nú er orðin lang- amma, tekur við barnbarnabarninu. En bæði ömmur og langömmur gefast þó oft upp við annað eða þriðja barnið. E. Og hvað verður þá um börnin? Þ. Oft er liægt að fá gott fóstur til 16 ára aldurs handa börnunum. E. Hvað áttu við með fóstur? Þ. Þeir, sem taka barn í fóstur til 16 ára aldurs, ala það venjulega upp sem sitt eigið barn og sjá um það að öllu leyti, samkvæmt beiðni og samkomulagi við móður eða foreldra, ef um föður er að ræða. En eftir 16 ára aldur ræður barnið sjer sjálft. E. Er mikið um það að fólk vilji fá börn í fóstur? Þ. Það má segja að svo sje. — Beiðnir um fósturbörn koma alstaðar af landinu. — Sem stendur liggja fyrir um 30 beiðnir og eru sumir búnir að bíða eftir fósturbarni á þriðja ár. Þó verður að geta þess, að flestir óska eftir kjör- barni. E. Og hvaða fólk er það þá helst, sem vill taka börn? Þ. Mestmegnis ung, barnlaus hjón, sem þrá barn, og hafa góðar aðstæður til þess að ala það upp, enda eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.