Hlín - 01.01.1960, Side 66

Hlín - 01.01.1960, Side 66
64 Hlin E. Það g,etur verið nokkuð til í þessu, en hvað segja ungu stúlkurnar? — Vilja þær vinna heimilisstörf? Þ. Því miður gengur oft illa að fá þær til þess. — Og þó gæti það orðið þeim hagnýtur og góður skóli, því flestar stofna þær heimili síðar meir. — Einnig finst mjer betra að vita af unglingsstúlku í vist á góðu heimili, en eina í leiguherbergi, þó hún stundi einhverja vinnu. — Einstæð- ar mæður gætu og oft eignast heimili fyrir sig og börn sín, ef þær vildu taka að sjer heimilisstörf. — í sveitum er til dæmis oft hægt að fá dvalarstað fyrir konur með 1—3 börn, ef þær vildu sinna því. E. Nú eru víða komin svo margvísleg þægindi í sveit- unum, svo að það ætti að vera gott fyrir þær og ef til vill framtíðarmöguleikar. Þ. Já, ekki er það útilokað. — En það er annað ,sem jeg held að liúsmæðurnar gætu gert meira að, og það er að kenna börnum sínum heimilisstörf. — Öll erum við hrædd við það, sem við höfum ekki reynt og þekkjum ekki. — Ef bcjrnin hafa aldrei lært að hjálpa til heima hjá sjer, er hætt við því að þeim vaxi heimilisstörfin í angum, þegar þau fara sjálf að stofna heimili, og getur það valdið óánægju og erfiðleikum í heimilislífinu. — Á þetta við bæði um drengi og stúlkur. Ef móðirin veikist, er heimil- ið oft hjálparlaust, þó þar sjeu ef til vill unglingsstúlkur og uppvaxandi drengir á heimilinu. — En þá er viðkvæð- ið oft: ,,Hún er í skólanu.m,“ eða: „Hann er í skólan- um.“ — En vart myndi skólanámið bíða tjón, þó börnin hjálpuðu liálfa eða eina klukkustund á dag við heimilis- störfin, lærðu að búa um rúmið sitt, leggja á borð, þurka diska, svo eitthvað sje nefnt. — Móðirin gæti ef til vill sagt barninu sögu eða kent því vísu eða Ijóð á meðan hún ynni með því. — Einnig mætti gleðja bamið fyrir vel unnið starf, því „verður er verkamaðurinn launanna"! Með því að leyfa barninu að taka þátt í heimilisstörf- unum tengist barnið nánari böndum við heimilið, finnur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.