Hlín - 01.01.1960, Síða 73

Hlín - 01.01.1960, Síða 73
Hlin 71 gang. Gamla fólkið hefur reynst mjög ánægt með þessa til- högun. — Með þessu móti getur það <enn um hríð verið í sínu gamla, góða fari. — Hjálparhellan þeirra er líka ánægð, þarna fann hún verkelni, sem var henni heppi- legt, og um leið gat hún innunnið sjer aukaskilding, án þess að vanrækja sitt eigið heimili. Nú má enginn skilja orð mín svo, að jeg álíti elliheim- ilurn oíaukið eða að þeirra sje engin þörf. — Of mörg dæmi um brýna nauðsyn slíkra staða blasa við, til þess að láta sjer detta slíkt í hug. — Til dænris er fjölda margt fólk þannig á vegi statt síðustu ár æfinnar, að það þarf meiri hjálpar og hjúkrunar við en svo, að slík heimilis- hjálp, er að ofan getur, myndi nægja því. — Þá þarf það að eiga sjer vísan samastað, þar sem allur aðbúnaður er við þess lræfi. — Þar gegna elliheimilin miklu hlutverki. — Margur maðurinn er líka þannig settur, að elliheimilin eru lronum nauðsyn sem staður, þar sem hann getur átt sitt skjól og sitt heimili á efstu árurn sínum, — án þess að' líkamskraftarnir sjeu mjög þrotnir. — Ýrnasr ástæður geta valdið því að svo sje. — Árin liafa e. t. v. fært hann ofur- lítið til hliðar, ef svo má segja, — hann gengur sem sagt ekki lengur í takt við samtíð sína. — Á elliheimilinu finn- ur hann að þetta horfir öðruvísi við, þar er hann nær sinni kynslóð og finnur að honum er á engan hátt ofauk- ið. —■ Og ýmsar fleiri ástæður geta legið til þess, að lreppi- legt og æskilegt er, að elliheimilin sjeu starfrækt, og að þar eigi gamla fólkið visst skjól, ef það þarf þess með og vill. Þess vegna finst mjer í stuttu máli, að leggja beri jöfn- um liöndum áherslu á að efla heimilishjálp til gamla fólksins, sem enn getur og vill vera á sínum stað — og meta og styrkja starf elliheimilanna, sem hafa einnig mjög nauðsynlegu hlutverki að gegna, og reynast oft liið ágætasta athvarf, þegar fýkur í flest skjól.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.