Hlín - 01.01.1960, Page 105

Hlín - 01.01.1960, Page 105
Hlin 103 hinnar austíirsku heiðar sjeu seidd fram svo, að engu verði um bætt. Fjöllin eru á enda og alt í einu stendur ferðamaðurinn á „hárri heiðarbrún", hann er kominn út á Burstarfellið og Hofsárdalur, austastur Vopnafjarðardala þriggja, ligg- ur fyrir fótum hans, víður, fagur, hlýr. — Svona er þá Vopnafjörður: Engin utanbræla, aðeins búsældarlegur, íslenskur dalur inn af firði, mátulega há fjöll beggja vegna! Og á þeirri stundu minnist ferðamaður þess, að Vopnafjörður er reyndar sunnar en allir þeir víttrómuðu dalir Norðurlands, sem stórskáldin hafa kepst við að lof- syngja! Það er skolli bratt af Burstarfellinu niður í dal. — Gárungarnir segja líka, að vegurinn hafi verið lgaður þar, sem fyráti bílstjórinn álpaðist rammviltur í þoku, áður en nokkur vegur var kominn! Ekki sel jeg þá sögu dýrara en jeg keypti liana. Fyrsti bærinn, sem farið er hjá niðri í Hofsárdal, er Burstarfell. — Þangað heim hef jeg reyndar aldrei komið. En af afspurn veit jeg, að þetta er einn merkastur bónda- bær á Austurlandi — og íslandi: Torfbær með fjölda- mörgum burstum, þar sem enn er búið, og það með eng- um kotungsbrag, er mjer sagt. — Þetta er ættaróðal í fylsta skilningi: Þar kvað sonur hafa tekið við af föður óslitið í ein 300 ár, að því er mig minnir, og nú býr þar Metúsalem Metúsalemsson. — Hann hefur sett metnað sinn í að halda við hinum gömlu bæjarhúsum. Og rómuð er um alt land gestrisni á Burstarfelli. Frá Burstarfelli sveigir vegurinn í norður út dalinn. — Litlu utar er farið skamt neðan við bæ, sem telja má gott sýnishorn af því hvernig vopnfirskir bændur hafa komið sjer fyrir: Við heimreiðina af þjóðvegi er glæsilegt hlið með járngrindum, hvar í eru feldir stórir stafir með nafni bæjarins: TEIGUR. — Alt er þetta málað og vel við hald- ið. — Innan girðingar kemur svo stórt tún, og á brekku efst á því eru bæjarhúsin, fallega staðsett og útihús áföst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.