Hlín - 01.01.1960, Page 112

Hlín - 01.01.1960, Page 112
110 Hlin þá fleira væri hægt að gera, menningarlega, í f]elags- skapnum, gera fundina fjölbreyttari, eyða ekki of mikl- um tíma í kosningar á miðum í allar hugsanlegar nefndir, en skiftast á eftir stafrofsröð t. d., svo allir komist með í starfið. Alt lendi ekki á þeirn sömu. Kvenfjelögin eru dugleg að safna peningum, en ekki má það vera aðalatriðið, þó gott sje. — Verkefnin eru óð- um að verða fjölbreyttari, eftir því sem konurnar æfast í fjelagsskapnum og kynnast ýmsum nýjungum. Venjast við að tala skýrt og skipulega. En eitt er það atriði, sem altaf er sem nýtt og hrífur alla með sjer, það er söngurinn, ekkert er eins vinsælt á fundunum. — Hann er ómissandi. Það er gaman að fá frjettir frá fjelögunum: Starfsemin er orðin svo fast mótuð víða: Hópferðir til fagurra staða og heimsóknir til skiftist á heimilin, þar sem sungið er, lesið, saumað og drukkð kaffi. — Stundum heimsækja fjelögin hvort annað. — Hjá mörgum er barnaskemtun fastur liður í starfinu, og samkomur fyrir eldra fólk. — Einstaka fjelag á dálítið bókasafn, eða kaupir blöð í fjelagi, það er ágætt, ætti að vera víða. — Fjelögin hafa víða samtök um að fá konur kosnar í skóla- og fræðslu- nefndir. — Einstaka fjelag á fallega, handunna muni, forðar þeim þannig frá sliti eða sölu úr sveitinni. — Þetta ættu sem flest fjelög að gera. — Þá eru fjelög, sem safna myndum í hjeraðinu. — Öll ættu f jelögin að gangast fyrir sýningum af ýmsu tagi, mjög mikilsvert framtak, þó í smáutn stíl sje, þá hefur það menningarlega þýðingu. — Kvenfjelögin þurfa endilega að láta flytja erindi við og við um ýms menningarmál og dægurmál. Má nefna t. d. fræðslu um sitt hjerað, sína sveit. Sum fjelög hafa gert þetta og hefur það mælst vel fyrir. — Þá hafa sum kven- I jelög hjálpast að við að sníða og sauma á sig og sína, ein- faldan klæðnað, og hafa þannig fríast við saumakennara, sem bæði eru dýrir og oft ófáanlegir með ölíu. Garðyrkjan er að fanga hugi fjelagasamtakanna aftur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.