Hlín - 01.01.1960, Side 137

Hlín - 01.01.1960, Side 137
Hlin 135 þó búin að vera 18 ár í Kvennadeild Slysavarnafjelagsins í Reykjavík, og síðustu 8 árin ritari deildarinnar. Jeg veit ekki hvað þú heldur, góða Ragnheiður, að jeg skuli vera að skrifa þetta. En eins og jeg sagði í upphafi máls míns: Gamlar minningar risu upp og heimtuðu útrás! Eygló Gísladóttir, Rauðalaek 50, Reykjavík. . . Frá Einhloti á Mýrum, Au.-Skaítaíellssýslu, er skrifað í desem- ber 1959: — Þú biður mig að skrifa þjer eitthvað frá starfi kvennasamtakanna hjer í Au.-Skaftafellssýslu. — Frá kvenfjelag- inu okkar, „Eining“, er ekki margt að frjetta. Við höfum ekki marga fundi á ári hverju. En við höfum oftast tvær samkomur á hverjum vetri: Annað er uppskeruhátíð, ásamt borðhaldi, með byrjuðum vetri. Hitt er barnasamkoma um hátíðarnar, eða rjett eftir þær. — I þriðja lagi höfum við oft ferðasamkomur á sumr- in, um 19. júní. — Allar þessar samkomur eru vel sóttar. — I mörgum tilfellum koma allir úr sveitinni, sem geta komið, og á sumrin vill það til, að fleiri koma í ferðalagið en manntalið sýnir, að til sje í sveitinni af fólki, en þá eru komnir til okkar svo marg- ir sumargestir, frá bæjum og kaupstöðum, og þá flest frá Reykja- vík. — Ef dæma á eftir því, hve þessar samkomur okkar eru vel sóttar, sýnast þær vera vel heppnaðar, og jeg held að þær sjeu það, þótt skemtiatriðin sjeu ekki fjölbreytt. — Þegar við erum öll komin saman, þá leikum við öll saman sem börn, ýmsa leiki, er við ljekum saman ung. Hjer á vegum kvenfjelagsins „Eining“ er nýstofnaður sjóður, og vildi jeg gjarnan segja þjer sögu hans: — Á vegum kvenfjelagsins okkar var myndaður lítill sjóður til minningar um móður mína, Guðríði Guðmundsdóttur, sem hjer var ljósmóðir í rúman aldar- fjórðung. — Lika var stofnaður hjer annar lítill sjóður til minn- ingar um móður mannsins míns, Kristjáns Benediktssonar, móðir hans hjet Álfheiður Sigurðardóttir. — Sá sjóður var myndaður af börnum hennar. — Aðstandendur þessara sjóða höfðu oft beðið manninn minn að semja skipulagsskrá fyrir sjóði þessa, en hann treystist lítt til þess, þar sem hann sá, að ekkert var hægt að gera með svona litla sjóði. — Þeir voru um 5000 krónur hvor. — Hann breiddi feld á höfuð sjer og hugsaði málið. — Loks stakk hann upp á því við Kvenfjelagið, að þessir sjóðir yrðu sameinaðir, og að við hjónin legðum 10.000 krónur til viðbótar í sjóðinn til minningar um fyrri konu mannsins míns: Jóhönnu H. Sigurðar- dóttur. Og að sjóðurinn hjeti „Vinaminni". — Þetta var samþykt af hlutaðeigendum. — Sjóðurinn er þá orðinn 20.000 krónur. — Og hvað skal svo gera við þennan sjóð?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.