Hlín - 01.01.1960, Síða 138

Hlín - 01.01.1960, Síða 138
136 Hlin Allar þessar konur, sem minst er við þessa sjóðmyndun, höfðu int af höndum alt sitt æfistarf hjer í sveitinni, höfðu komið upp stórum barnahóp hver um sig, við örðugleika fjárhagslega, eins og þá gerðist yfirleitt hjer í sveit og víðar. — Þær hefðu því óefað ekki kosið annað frekar en að dætur þeirra hjer í sveit, í annan, þriðja og fjórða lið og áfram, hefðu rýmri fjárráð til hugðarefna sinna, en þær höfðu á þeirra heimilismyndunar- og hjúskaparárum. I skipulagsskránni er því gert ráð fyrir að veita úr sjóðnum 1.000 krónur til einnar konu í sveitinni á ári hverju. — Geri nú svo, að sjóður þessi yrði vinsæll, svo hann yxi af sjálfum sjer og með minningargjöfum áfram, þá væri hægt í framtíð, að veita fleiri konum 1.000 krónur á ári hverju, og þá væri tilgangi sjóðs- ins náð. — Hugmyndin er, að konurnar noti upphæð þessa til styrktar sjer að prýða heimilið, inni eða úti, með trjá- og blóma- skrauti. Úthlutun hefur farið fram 1958 og 1959. (Skipulagsskrá sjóðs- ins er að finna í Stjórnartíðindum 1958 13. 3.) Með bestu kveðju og óskum um gleðirík jól og farsælt komandi ár og allar stundir! Vinarkveðja Sigríður Halldórsdóttir. Úr Dýrafirði er skrifað eftir hátíðar 1960: — Þakka kærlega samúðarkveðjur í fyrravetur og Hlín, sem jeg er nýbúin að fá. Mjer líður vel eftir ástæðum. — Hjer kann jeg best við mig, er að mjer finst, meira í faðmi náttúrunnar hjer en í borginni, hjer er friður og kyrð, og birtu og norðurljósa-litbrigða-dýrðin nýtur sín hjer betur. — Skammdegið hefur verið bjart. — Desember var bjartari hjer nú en jeg man oft áður, og það segja fleiri hjer: Tunglið í fyllingu fyrst, svo er það þraut, tóku norðurljósin við og snjóbirtan, en þó svo milt veður. — Mjer kemur oft í hug ljóðlín- an hans Sigurðar Breiðfjörðs: „Guðs dóttir náttúra." — Hvar er maður nær Guði en í fögru náttúruumhverfi, þar sem ríkir heilög kyrð og friður. — Honum sje lof og þökk! Hann gefur mjer enn heilsu til að dvelja hjer. — Svo gat jeg líka heyjað fyrir kusu minni í sumar — lánaði sláttuvjel, á móti því að fá slegið, að öðru leyti ein með átta éra sonardóttur. — Ekki máttu samt taka þetta svo, að jeg þurfi þessa til viðurværis, því jeg hef úr lífeyris- sjóði, sem Guðjón sálugi, maður minn, hafði greitt í í mörg ár. — Mjer finst þetta bara miklu betra heldur en að slæpast hálf- eða- alveg aðgerðalaus í borginni, sjónin farin að daprast til að vinna handavinnu, svo vel sje — en að starfa ekki, meðan maður getur, held jeg sje rangt, auk þess sem það er drep-leiðinlegt!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.