Hlín - 01.01.1960, Síða 147

Hlín - 01.01.1960, Síða 147
Hlin 145 Annars kunnum við hjónin vel við okkur hjer í Sviss, sem eig- inlega eru 22 lönd, með mismunandi stjórnarfari. Jeg vona að jeg eigi það eftir að koma heim til íslands, þegar Skálholtsdómkirkja verður vígð. — Það verður merkilegur við- burður. Gerið svo vel að bera kveðju mína á næsta fund Sambands norðlenskra kvenna. Lögreglumaður í Reykjavík sk'ifar: Enginn maður, sem hefur tekið verulegu ástfóstri við sönglistina, kemst undir manna hend- ur. Það er mín reynsla í starfinu. Góður maður gaf syni sínum ungum, sem var að fara út í heiminn, það heilræði, að blanda geði og fjelagsskap við söngviS fólk, það myndi ekki spilla fjelags- skapnum. Frá ísafirði: — Kvenfjelögin á ísafirði, „Ósk“ og „Hlíf“, eru engir unglingar, þau hafa fyrir löngu slitið barnsskónum, eru bæði yfir fimtugt. — Þessi fjelög eru sjerstaklega starfsöm, mestu hetj- ur í framkvæmdum. — Þau vinna saman að mörgum þarflegum málum, en sjergrein er Kvennaskólinn hjá „Osk“ og Elliheimilið hjá „Hlíf“. — Um og yfir hundrað manns eru í hverju fjelagi um sig. Sameiginlega vinna þau fyrir Kirkjuna, Barnaleikvöllinn, Hvíldarheimilið í Dagverðardal, Skrúðgarð bæjarins o. fl. Húsmæðraskólinn var stofnaður 1912, og er því senn 50 ára. Kvenfjelagið „Osk“ gefur út blað: „Hvöt“, sem nú er fertugt. Samband vestfirskra kvenna er 30 ára á þessu ári. Minnist þess í haust, 3.—4. september, með hátíðahöldum á ísafirði. Nefncl Þjóðhátíðar Reykjavíkur 1960 skorar á allar íslenskar konur, sem eiga þjóðbúning, að klæðast honum þennan dag og setja þannig með því þjóðlegan blæ á hátíðahöldin. Vopnfirðingur skrifar um nýár 1960: — Það sem olli því, að jeg var ekki búin að skrifa þjer fyr, var heilsubrestur minn, og jeg því latari, en letin er aldrei skemtileg afsökun. — Jeg fór að heiman um 20. október, og var þá heldur ljeleg ferðamanneskja, en hafði þó altaf fótaferð. Mjer kom því vel, að byrjað er á vegi frá Hjeraðinu og til okkar í Fagradal. — Enn er hann bara ruddur og aðeins fær jeppabílum, ef þurt er um. — En jeg var svo hepp- in, að vegurinn var vel þur eftir góðu tíðina í september og októ- ber, svo fjekk jeg bíl alla leið heim í hlað og í Egilsstaði. Þaðan var það flugvjel. — Þetta var gott og fyrirhafnarlítið ferðalag fyrir mig, og kom sjer sannarlega vel. — Þegar suður kom, fór jeg 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.