Hlín - 01.01.1960, Side 149

Hlín - 01.01.1960, Side 149
Hlin 147 stöðum í hverri sýslu, að þær myndu stuðla mjög að aukningu og áhuga á garðrækt, og um leið myndi það ljetta störf garðyrkjuráðu- ráðunautsins, því hans störf eru ótæmandi. — Hugmyndin er ekki sú, að hið opinbera eigi á neinn hátt að styrkja svona stöðvar. — Þótt það kunni að taka nokkur ár, að byggja svona garðyrkju- stöðvar upp, þá erum við sannfærð um, að það getur orðið góð atvinna fyrir áhugasaman garðyrkjumann, ekkert síður en dríf- húsaræktin. — Það er okkar reynsla. Til þess að koma upp svona stöðvum, þurfum við á garðyrkju- ráðunaut að halda, því mestur er vandinn að byrja og staðsetja þær á hentugum stöðum í landareigninni. — En þegar smástöðv- arnar eru komnar í gang og byrjað er að afgreiða frá þeim út um sveitir landsins, þá fær fólkið leiðbeiningar um leið, hvernig eigi að meðhöndla plönturnar og hvaða lyfja þær þarfnist. Við álítum að þetta myndi geta orði sterkur þáttur, sjerstak- lega í grænmetisræktun landsins. Jónas Helgason á Grænavatni í Mývatnssveit skrifar: — Það hefur stundum hvarflað að mjer undanfarið að senda þjer línu, ef þú vildir eða gætir notað þar smávægilega frásögn í „Hlín“. — Jeg hef nfefnt það: „VitnisburSur um islensk ullaríöt.“ — En til- efnið er það, að fyrir 5 árum (1. febrúar) þurfti jeg að komast inn á Svalbarðsströnd. (Þú vissir til þess, að jeg var þar stundum að leiðbeina um söng, og svo átti að vera enn.) — Jeg ætlaði á skíð- um ofan í Reykjadal og ná þar í snjóbíl. — Jeg fór að heiman kl. 8 að morgni x blækyrru veðri og 27 stiga frosti. — Þegar jeg hafði gengið 5—6 km. fjell snjórinn undan skíðunum og jeg stóð í vatni upp í bringspalir. — Jeg gat losað annað skíðið og komst upp úr. Lagði svo af stað til næsta bæjar, sem mun hafa verið á annan km. — Ytri fötin frusu, svo mjer varð stirt um ganginn og hálfvont færi. Veit ekki hve lengi jeg var, sennilega um hálf- tíma. Þegar inn í bæinn kom, þýddi jeg af mjer ytri fötin, klæddi mig úr öllu og fjekk önnur í staðinn — og hjelt svo áfram ferðinni. — Ekki fjekk jeg nokkurn kuldahroll eða ónota af þessu baði, og það þakkaði jeg því, að jeg var yst sem inst klæddur í föt úr ís- lenskri ull — að því undanskildu að jeg var utanyfir í kuldaúlpu úr bómull. Þá er frásögnin ekki lengri. — Það var aðeins þessi vitnisburð- ur, sem mjer fanst mega koma fram. — En jeg er sannfærður um, að jeg hefði haft ilt af þessu, ef jeg hefði verið klæddur í nærföt úr einhverju gerviefni eins og nú mun siður. Nú er orðið lítið um að spinna og vefa í Sveitinni, þó held ieg 10»
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.