Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 9

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 9
Starfið er margt deildinni. Henni fylgja góðar óskir frá öll- um Valsmönnum. Beta og Margrét Lára eru alltaf velkomnar aftur heim að Hlíð- arenda. Þó að þessar tvær frábæru knattspyrnu- konur hafi yfirgefið Hlíðarenda að sinni hefur grunnur til framtíðar verið lagður að því að Valur verði áfram í fremstu röð í knattspyrnu kvenna. Þórður Þorkelsson, heiðursfélagi Vals lést á árinu. Hans er minnst á öðrum stað í þessu blaði. Knattspymufélagið Valur kvaddi þennan mikla Valsmann við útför hans með því að núlifandi formenn Vals bám kistu Þórðar úr kirkju. Heiðursfélag- ar Vals eru nú tveir, kempurnar Sigurður Olafsson og Jóhannes Bergsteinsson. Herrakvöld Vals var haldið fyrsta föstudag í nóvember að venju í hinum nýja glæsilega veislusal félagsins. Um 300 Valsmenn og gestir þeirra skemmtu sér konunglega. Veislustjóri var Heim- ir Karlsson og Guðni Ágústsson fyrrv. alþingismaður og ráðherra var ræðumað- ur kvöldsins. Er mál manna að ræðan fari í sögubækur sem ein besta tækifærisræða sem flutt hefur verið í 25 ára sögu herra- kvölda Vals. Utgáfa Valsblaðsins nú er í sjötta sinn undir stjóm ritstjórans Guðna Olgeirsson- ar. Frammistaða Guðna er í einu orði sagt frábær og vonandi njótum við Valsmenn starfskrafta hans sem lengst. Sögulegt heimildagildi Valsblaða er ómetanlegt og hefur félagið fengið mikið hrós frá t.d. forráðamönnum Skjalasafns Reykjavík- urborgar o.fl. vegna þess hve saga félags- ins er vel skráð í gegnum Valsblaðið. Nú þegar líður að 100 ára afmæli Vals verð- ur á stefnuskrá að gefa út rit sem spannar 100 ára sögu félagsins í tilefni af afmæl- inu. Valsblaðið verður mjög mikilvægt heimildarit þeim sem skráir þá sögu auk 70 ára afmælisrits Vals „Valur vængjum þöndum“. Lokaopð Eins og fram kemur í þessari ársskýrslu era nú þáttaskil í starfsemi Vals og upp- byggingu að Hlíðarenda. Undirritaður hefur verið formaður Vals undanfarin sex ár og formaður knatt- spymudeildar félagsins þrjú ár þar á und- an. Á síðasta aðalfundi lýsti ég því yfir að nú væri komið að því að annar karl eða kona tæki við kyndlinum á næsta aðal- fundi félagsins og leysti þau stórverk- efni að Hlíðarenda, sem við blasa, en þau eru annars vegar undirbúningur 100 ára Stjórn Knattspyrnufélagsins Vals 2008. Efri röð frá vinstri: Dagur Sigurðsson fram- kvœmdastjóri, Hörður Gunnarsson varaformaður, Lárus Blöndal, formaður kkd. afrekssviðs Karl Axelsson meðstjórnandi. Neðri röð til vinstri: Sveinn Stefánsson for- maður hkd. afrekssviðs, Grímur Sœmundsen, formaður og Stefán Karlsson fjármála- og markaðsstjóri. A myndina vantar Börk Edvardsson formann knd. afrekssviðs og Hermann Jónasson meðstjórnanda. afmælis félagsins þann 11. maí 2011 og hins vegar bygging knatthúss, þegar rof- ar til að nýju í efnahagslífi okkar. Félags- menn munu því á næsta aðalfundi eiga þess kost að sameinast um nýjan formann Vals og er ég viss um að til þess mun veljast öflugur einstaklingur, sem mun taka við góðu búi að Hlíðarenda. Það er ótrúlega mikill fjöldi hæfra ein- staklinga, sem eiga það sameiginlegt að vera Valsmenn. Þessir einstaklingar era margir hverjir að leggja á sig mikið og óeigingjarnt starf fyrir félagið og það skal þakkað. Allir Valsmenn eru hvattir til að leggja félaginu áfram allt það lið sem þeir mega. Gleðileg jól með þökkum fyrir sam- starfið á árinu sem er að líða. Grímur Sœmundsen, formaður Willum Pór Þórsson þjálfari, með Bjögga og öðrum stuðningsmönnum, einbeittur á svip á heimavelli. Valsblaðið 2008 ;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.