Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 16

Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 16
Meistaraflokkur karla í handknattleik 2007-2008. Frá vinstri: Höröur Gunnarsson varaformaður Vals, Guðni Jónsson liðstjóri, Ernir Hrafn Arnarsson, Orri Freyr Gíslason, Anton Rúnarsson, Sigfús Páll Sigjusson, Arnór Gunnarsson, Sigurður Eggertsson, Ingvar Guðmundsson, Ólafur Haukur Gíslason jyriliði, Fannar Þór Friðgeirsson, Ingvar Árnason, Gunnar Harðarsson, Kristján Karlsson, Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari, Sveinn Stefánsson formaður. Á myndina vantar Pálmar Pétursson, Elvar Friðriksson og Baldvin Þorsteinsson. Ljósm. Bonni. Skýrsla handknattleiksdeildar 2008 Breytingar á stjóm handknattleiksdeildar Vals urðu nokkrar, Stefán Karlsson hætti sem formaður deildarinnar og tók við stöðu fjármála- og markaðstjóra Vals, þá hefur Jóhann Birgisson hætt í stjórn eftir langt og óeigingjarnt starf fyrir hkd. Vals eða svo lengi sem elstu menn muna og er þeim þakkað sérstaklega fyrir vel unnin störf fyrir félagið. Stjórn handknattleiksdeildar Vals starfsárið 2008-2009 er þannig sklpuð: Sveinn Stefánsson, formaður Ómar Ómarsson, varaformaður Bjami Már Bjarnason, meðstjórnandi Gunnar Þór Möller, meðstjórnandi Lilja Valdimarsdóttir, meðstjórnandi Sigurjón Þráinsson, meðstjórnandi Meistaraflokkur karla Þjálfarar mfl.karla em þeir sömu og undanfarin 5 ár, Óskar Bjarni Óskarsson (silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleik- unum í Peking) og honum til aðstoðar er hinn þrautreyndi Heimir Ríkarðsson. Jóhannes Lange sér um markmanns- þjálfun, Guðni Jónsson er liðstjóri sem fyrr og Sólveig Steinþórsdóttir sjúkra- þjálfari. Annað árið í röð landaði mfl.karla stómm titli og í þetta skiptið var það Eimskipsbikarmeistarartitillinn sem vannst eftir ömggan 30-26 sigur á Safar- mýrarpiltum í Laugardalshöllinni. Slegið var upp mikilli veislu í Vodafonehöllinni eftir leik þar sem stuðningsmenn fögn- uðu bikamum með leikmönnum og verð- ur ekki ofsögum sagt að Gunnari Möller hafi tekist kraftaverk að breyta íþrótta- salnum í flottasta veislusal landsins á aðeins nokkmm klukkustundum. í Nl-deildinni lentu strákarnir í 3. sæti eftir harða baráttu um annað sætið við HK, en Haukar sigmðu deildina að þessu sinni með nokkmm yfirburðum. Það var fyrst og fremst léleg byrjun í upphafi móts sem var þess valdandi að við gát- um aldrei ógnað Haukum. Liðið sótti í sig veðrið með hverjum leiknum og má með sanni segja að þátttaka í meistara- deild Evrópu hafi hjálpað mikið til við að slípa liðið saman. Þá vann liðið sér þátttökurétt í Nl- deildarbikarkeppninni sem leikin var milli jóla og nýárs, en liðið datt út eftir tap á móti Haukum 27-26. Breytingar á leikmannahópi mfl.karla Nokkrar breytingar urðu á leikmanna- hópnum í sumar, Fannar Þór Friðgeirs- son ákvað að ganga til liðs við Stjöm- una og Ægir Hrafn Jónsson til liðs við Gróttu. Til liðs við okkur fengum við Ólympíuhetjuna Sigfús Sigurðsson sem kom aftur heim á Hlíðarenda eftir 6 ár í atvinnumennsku í Þýskalandi og á Spáni. Þá fengum við Heimi Örn Árnason sem valinn var besti leikmaður Nl-deildar- innar á síðasta tímabili frá Stjörnunni en Heimir er okkur að góðu kunnur síð- an hann lék með Val árin 2004 og 2005. Þá tóku Valsaramir Hjalti Gylfason, Dav- íð Ólafsson og Arnar Sveinn Geirsson skóna fram að nýju eftir nokkurt hlé frá handboltaiðkun. Arnar Sveinn lék reynd- ar sinn fyrsta meistaraflokksleik í hand- bolta og fótbolta í september sl. þrátt fyr- ir að vera aðeins 17 ára gamall en það hefur ekki gerst í langan tíma að leik- maður félagsins spili með meistaraflokki í báðum greinum. Meistaraflokkur kvenna Stelpurnar urðu Deildarbikarmeistarar á milli jóla og nýárs í fyrra undir stjórn Ágústs Jóhannssonar, en það var í fyrsta 16 Valsblaðið 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.