Valsblaðið - 01.05.2008, Page 19
árið þá voru flestar stelpurnar á yngra
ári, æfðu vel og stóðu sig einnig vel und-
ir stjórn Bjarneyjar Bjamadóttur. Gaman
var að sjá agann á stelpunum og framfar-
irnar. Þær tóku þátt í fimm mótum á veg-
um HSI og enduðu svo veturinn á að fara
á Húsavíkurmótið ásamt 5. flokki karla.
Mótin úti á landi þjappa alltaf flokkunum
saman og eru nauðsynleg í yngri flokk-
unum. í þessum flokki eru stelpur sem
eiga eftir að láta að sér kveða í framtíð-
inni, efnilegar í handbolta og alltaf til-
búnar að aðstoða félagið ef þörf er á.
Besti leikmaður: Lea Jerman Plesec
Mestar framfarir: Morgan Marie Mcdo-
nald Þorkelsdóttir
Ahugi og ástundun: Fífa Eik Hjálmars-
dóttir og Hulda Hmnd Björnsdóttir
6. flokkur kvenna
Þær vom fámennar en duglegar í 6.
flokki kvenna og tóku þátt í fimm mótum
og enduðu á skemmtilegu og góðu móti í
Vestmannaeyjum, þar sem liðið vann sína
deild. Stelpumar voru allar á eldra ári og
er það okkar skylda í Val að ná inn fleiri
stelpum í félagið og hlúa vel að þeim.
Arnar Ragnarsson þjálfaði stelpurnar
en hann stundar nú nám í Danmörku og
þökkum við honum vel unnin störf sem
þjálfari og dómari en hann dæmdi marga
leiki þennan veturinn og gerði það vel.
Besti leikmaður: Marta Kristín Friðriks-
dóttir
Mestar framfarir: Grace McDonald Þor-
kelsdóttir
Ahugi og ástundun: Asta Rún Agnars-
dóttir
7. flokkur kvenna
Æfðu tvisvar í viku og tóku þátt í þremur
mótum. Sama sagan þar og í 6. flokknum
að flokkurinn var ekki stór en duglegar
stelpur sem stóðu sig vel. Arnar Ragnars-
son var einnig með 7. flokki kvenna og
náði vel til stelpnanna.
Allar stelpurnar fengu verðlaun á upp-
skemhátíð félagsins.
8. flokkur kvenna
Þetta var fyrsta árið þar sem félagið var
með æfingar fyrir þennan aldur og æfðu
stelpurnar einu sinni í viku og tóku þátt
í einu móti, Stjömumótinu í Ásgarði.
Um 10 stelpur æfðu vel og í ár æfa þær
tvisvar í viku og munu taka þátt í þrem-
ur mótum. Þjálfari flokksins var Bjarney
Bjarnadóttir og hefur hún unnið mikið og
gott starf með yngri flokka félagsins und-
anfarin ár.
Allar stelpurnar fengu verðlaun á upp-
skemhátíð félagsins.
Þakkir til beirra sem að starfinu
hafa komið
Stjórn handknattleiksdeildar vill þakka
starfsmönnum félagsins fyrir gott sam-
starf á árinu. Þjálfumm, styrktaraðilum,
stuðningsmönnumog öllum þeim fjöl-
mörgu sjálfboðaliðum sem að starfinu
hafa komið og hjálpuðu til við að gera
umgjörð heimaleikja þá flottustu á land-
inu undir ömggri stjóm Jóa Lange. Ekki
er hægt að ljúka þessari samantekt án
þess að þakka sérstaklega þeim Gísla,
Jóa, Bjössa, Sigga, Frikka og Ebba fyrir
frábær störf í þágu handknattleiksdeild-
arinnar og félagsins alls.
Sveinn Stefánsson
Formaður handknattleiksdeildar Vals
Ljósm. Asbjörn Pór
4. flokkur kvenna
I þessum flokki vom fjórar stelpur á
eldra ári (1992) en yngra árið (1993)
samanstendur af um 13 stelpum. Þetta er
sá flokkur sem á að taka við af meistara-
flokknum eftir nokkur ár og því mikil-
vægt að hlúa vel að þeim. Þær urðu fyrir
áfalli um haustið þegar markvörður liðs-
ins sleit krossbönd en Katrín Guðmunds-
sdóttir, skytta frá árinu áður, brá sér í
markmannsgallann og stóð sig vel. Stelp-
urnar stóðu sig ágætlega og eru duglegar
að æfa og metnaður er hjá flokknum. Eft-
irminnilegasti leikur vetrarins hjá stelp-
unum er án efa sigur á Haukum í bik-
arnum, eftir framlengingu og vítakeppni.
Þess ber að geta að Haukar urðu einmitt
íslandsmeistarar í þessum flokki. Sumar-
ið 2008 fór svo yngra árið á Partille Cup
og tókst sú ferð mjög vel. Ásdís Vídal-
ín var valin í 15 ára landslið kvenna um
veturinn. Davíð Ólafsson þjálfaði flokk-
inn en Bjarney Bjarnadóttir tók svo við
flokknum í haust þar sem Davíð ákvað að
spila með meistaraflokki Vals og þökkum
við Davíð fyrir góð störf og vonumst til
að hann taki titil sem leikmaður í ár.
Besti leikmaður: Birna Guðmundsdóttir
Mestar framfarir: Sara Sigurðardóttir
Ahugi og ástundun: Katrín Guðmunds-
dóttir
5. flokkur kvenna
Eins og svo margir flokkar félagsins þetta
8. flokkur karla
Um 20 strákar æfðu í 8.
flokknum undir stjórn
Bjarneyjar Bjarnadótt-
ur og Brynjólfs Sveinssonar. Skemmti-
legir og efnilegir drengir sem tóku þátt
í þremur mótum og stóðu sig mjög vel.
Þeir æfðu 2 í viku yfir árið og framfar-
ir voru góðar.
Allir drengirnir fengu verðlaun á upp-
skeruhátíð flokksins.
Valsblaðið 2008
19