Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 19

Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 19
árið þá voru flestar stelpurnar á yngra ári, æfðu vel og stóðu sig einnig vel und- ir stjórn Bjarneyjar Bjamadóttur. Gaman var að sjá agann á stelpunum og framfar- irnar. Þær tóku þátt í fimm mótum á veg- um HSI og enduðu svo veturinn á að fara á Húsavíkurmótið ásamt 5. flokki karla. Mótin úti á landi þjappa alltaf flokkunum saman og eru nauðsynleg í yngri flokk- unum. í þessum flokki eru stelpur sem eiga eftir að láta að sér kveða í framtíð- inni, efnilegar í handbolta og alltaf til- búnar að aðstoða félagið ef þörf er á. Besti leikmaður: Lea Jerman Plesec Mestar framfarir: Morgan Marie Mcdo- nald Þorkelsdóttir Ahugi og ástundun: Fífa Eik Hjálmars- dóttir og Hulda Hmnd Björnsdóttir 6. flokkur kvenna Þær vom fámennar en duglegar í 6. flokki kvenna og tóku þátt í fimm mótum og enduðu á skemmtilegu og góðu móti í Vestmannaeyjum, þar sem liðið vann sína deild. Stelpumar voru allar á eldra ári og er það okkar skylda í Val að ná inn fleiri stelpum í félagið og hlúa vel að þeim. Arnar Ragnarsson þjálfaði stelpurnar en hann stundar nú nám í Danmörku og þökkum við honum vel unnin störf sem þjálfari og dómari en hann dæmdi marga leiki þennan veturinn og gerði það vel. Besti leikmaður: Marta Kristín Friðriks- dóttir Mestar framfarir: Grace McDonald Þor- kelsdóttir Ahugi og ástundun: Asta Rún Agnars- dóttir 7. flokkur kvenna Æfðu tvisvar í viku og tóku þátt í þremur mótum. Sama sagan þar og í 6. flokknum að flokkurinn var ekki stór en duglegar stelpur sem stóðu sig vel. Arnar Ragnars- son var einnig með 7. flokki kvenna og náði vel til stelpnanna. Allar stelpurnar fengu verðlaun á upp- skemhátíð félagsins. 8. flokkur kvenna Þetta var fyrsta árið þar sem félagið var með æfingar fyrir þennan aldur og æfðu stelpurnar einu sinni í viku og tóku þátt í einu móti, Stjömumótinu í Ásgarði. Um 10 stelpur æfðu vel og í ár æfa þær tvisvar í viku og munu taka þátt í þrem- ur mótum. Þjálfari flokksins var Bjarney Bjarnadóttir og hefur hún unnið mikið og gott starf með yngri flokka félagsins und- anfarin ár. Allar stelpurnar fengu verðlaun á upp- skemhátíð félagsins. Þakkir til beirra sem að starfinu hafa komið Stjórn handknattleiksdeildar vill þakka starfsmönnum félagsins fyrir gott sam- starf á árinu. Þjálfumm, styrktaraðilum, stuðningsmönnumog öllum þeim fjöl- mörgu sjálfboðaliðum sem að starfinu hafa komið og hjálpuðu til við að gera umgjörð heimaleikja þá flottustu á land- inu undir ömggri stjóm Jóa Lange. Ekki er hægt að ljúka þessari samantekt án þess að þakka sérstaklega þeim Gísla, Jóa, Bjössa, Sigga, Frikka og Ebba fyrir frábær störf í þágu handknattleiksdeild- arinnar og félagsins alls. Sveinn Stefánsson Formaður handknattleiksdeildar Vals Ljósm. Asbjörn Pór 4. flokkur kvenna I þessum flokki vom fjórar stelpur á eldra ári (1992) en yngra árið (1993) samanstendur af um 13 stelpum. Þetta er sá flokkur sem á að taka við af meistara- flokknum eftir nokkur ár og því mikil- vægt að hlúa vel að þeim. Þær urðu fyrir áfalli um haustið þegar markvörður liðs- ins sleit krossbönd en Katrín Guðmunds- sdóttir, skytta frá árinu áður, brá sér í markmannsgallann og stóð sig vel. Stelp- urnar stóðu sig ágætlega og eru duglegar að æfa og metnaður er hjá flokknum. Eft- irminnilegasti leikur vetrarins hjá stelp- unum er án efa sigur á Haukum í bik- arnum, eftir framlengingu og vítakeppni. Þess ber að geta að Haukar urðu einmitt íslandsmeistarar í þessum flokki. Sumar- ið 2008 fór svo yngra árið á Partille Cup og tókst sú ferð mjög vel. Ásdís Vídal- ín var valin í 15 ára landslið kvenna um veturinn. Davíð Ólafsson þjálfaði flokk- inn en Bjarney Bjarnadóttir tók svo við flokknum í haust þar sem Davíð ákvað að spila með meistaraflokki Vals og þökkum við Davíð fyrir góð störf og vonumst til að hann taki titil sem leikmaður í ár. Besti leikmaður: Birna Guðmundsdóttir Mestar framfarir: Sara Sigurðardóttir Ahugi og ástundun: Katrín Guðmunds- dóttir 5. flokkur kvenna Eins og svo margir flokkar félagsins þetta 8. flokkur karla Um 20 strákar æfðu í 8. flokknum undir stjórn Bjarneyjar Bjarnadótt- ur og Brynjólfs Sveinssonar. Skemmti- legir og efnilegir drengir sem tóku þátt í þremur mótum og stóðu sig mjög vel. Þeir æfðu 2 í viku yfir árið og framfar- ir voru góðar. Allir drengirnir fengu verðlaun á upp- skeruhátíð flokksins. Valsblaðið 2008 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.