Valsblaðið - 01.05.2008, Side 30

Valsblaðið - 01.05.2008, Side 30
hendur fjölda stúlkna í boltanum undan- farin ár. Með frábærum árangri. Nú þarf að byggja ofan á það starf og viðhalda því til frambúðar. Eins og allir vita kveður Beta nú Hlíð- arenda í bili og flytur til Kristianstad í Svíþjóð þar sem hún hefur tekið að sér þjálfun liðsins. Þótt erfitt sé að spá um framtíðina má fastlega búast við því að Elísabet muni koma Kristianstad á spjöld sögunnar. Og í kjölfar þess munu ný tækifæri bjóðast. Áskorun eru hennar ær og kýr. Hún framkvæmir það sem aðra láta sig nægja að dreyma um. En aftur til fortíðar þegar Beta var 14 ára í Hólabrekkuskóla. „Eg fann löngun til að byrja að æfa fótbolta þegar einhver stelpa fór að mæta í Valsgalla í skólann. Valið stóð á milli þess að fara í KR eða Val og Valur varð fyrir valinu af því það var styttra að Hlíðarenda. Strætó gekk beint þangað.“ Elísabet spilaði með meistaraflokki frá 1996 til 2001 en var eitt og hálft ár í Stjörnunni þar á milli. Og hún byrjaði að þjálfa hjá Val 16 ára gömul, einkum sökum þess að áhugi á þjálfun kviknaði þegar hún var fótbrotin. „Þegar ég lá fót- brotin gaf pabbi mér spólu sem breytti lífi mínu: Knattspyrnuskóli KSÍ, sem var gefin út 1986. Ég varð ástfanginn af þessari spólu og áttaði mig á því að ég hafði ekki lært neitt í fótbolta. Ég ætlaði að hætta í fótbolta af því ég var fótbrot- in en þegar ég sá öll trixin á spólunni, sem hægt er að gera í fótbolta, var ég staðráðin í að halda áfram. Ég uppgötv- aði nýjan heim og gerði mér grein fyr- rM Elísabet ásamt Játturinni Maríu Hf| Lind, á öðru ári, og eiginmanninum •'ital Gylfa Sigurðssvni. Stelpur eru töluvert flóknapi tegund en strákar! Elísabet Gunnarsdóttir, „hin sigursæla" yfirgefur Hlíðarenda í bili. í viðtali við Valsblaðið ræðir hún um m.a. hvað hún hefur hafl að lelðarljúsi sem þjálfari og hvað hrahhar eiga að gera tll að shara fram úr „Ég var brjálaður Framari. Bjó í Breið- holti og hataði Val. Bróðir hennar mömmu var sá eini í fjölskyldunni sem hafði áhuga á fótbolta og hann var mikill Framari. Hann smitaði mig. Ég tók upp á því að fara ein á alla Framleiki og missti ekki úr leik. Smám saman eignaðist ég Framvini á öllum aldri. Sjálf þorði ég ekki að fara á fótboltaæfingar af því ég þekkti engar stelpur sem voru í fótbolta.“ Þetta er frásögn Betu í Val, Elísabetar Gunnarsdóttur, sem er goðsögn að Hlíð- arenda. Á engan er hallað þegar því er haldið fram að frábær árangur í kvenna- boltanum og sú mikla uppbygging sem hefur átt sér stað í yngri flokkunum sé Betu að þakka. Hún hefur unnið fórnfúst starf, lifað sig inn í lífið að Hlíðarenda, innan vallar sem utan, og nánast haldið í 30 Valsblaðið 2008
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.