Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 50

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 50
Stærsta stundln að vima íra og komast í úrslitakeppni EM í knattspyrnu Katnín Jónsdóttir er leikreyndasti leikmaður íslenska kvennalandsllðslns í knattspyrnu og fyrirliði Vals og landsliðsins. Hún segir kvennakn attspy r nu í mikllll sókn Katrín Jónsdóttir er ein af stelpunum okkar sem hafa slegið í gegn hjá íslensku þjóðinni á sambærilegan hátt og strák- arnir okkar í handboltanum. Hún hefur lagt gríðarlega hart að sér ásamt samherj- um hjá Val og landsliðinu í að ná árangri og hefur óbilandi trú á því að markmiðin náist. Hún er sannur leiðtogi innan vallar sem kröftugur fyrirliði og utan vallar er hún góð fyrirmynd ungra íþróttamanna, geislandi af lífsgleði, bjartsýni og heil- brigði. Henni finnst gríðarlega mikil- vægt að vera heiðarleg og góð við aðra og finnst baktal óþolandi og gjörsamlega óviðunandi. Sætí kvennalandsliðsins í úrslitakeppni EM tryggt „Tilfinningin var ólýsanleg þegar við tryggðum okkur sæti í úrslitakeppni EM í haust,“ segir Katrín þegar hún hugsar til þess stóra áfanga þegar íslenska kvenna- landsliðið vann Ira örugglega í haust 3-0 í mikilvægasta knattspyrnuleik sem íslenska kvennalandsliðið hefur leikið. „Maður táraðist hreinlega og trúði þessu varla. Þetta var alveg yndislegt og fyrst núna sem maður er að átta sig á þessu,“ segir Katrín sem var fyrirliði í leiknum og leikreyndasti leikmaður landsliðsins. „Við undirbjuggum okkur á hefðbund- inn hátt. Fókusinn var á okkar leik. Hvað við gátum gert til að VINNA leikinn. Jákvæðnin var í fyrirrúmi.“ Tœp 70% þjóðarinnar fylgdist með leiknum við Ira í beinni útsendingu í sjónvarpinu og er það metáhorf á lands- leik í fótbolta. Hvað segir þú um þennan áhuga þjóðarinnar og stuðning? „Mér finnst þetta alveg frábært. Ótrúlegt að svo margir hafi fylgst með. Og sérstak- lega ánægjulegt að hafa getað komið með jákvæðar fréttir inn í þjóðfélagið eins og ástandið er á íslandi núna. Geri mér full- komlega grein fyrir að þessi sigur leys- ir ekki vanda fólks, en gott ef íslending- ar gátu brosað og gleymt fjárhagnum, þó ekki væri nema í nokkrar klukkustundir." Nú hefur þú átt afar farsœlan feril í fótbolta og ert leikreyndasti leikmaður landsliðsins. Hvaða markmið eru raun- Eftir Guðna Olgeirsson hœf fyrir úrslitakeppnina í Finnlandi nœsta sumar? „Ég tel okkur eiga fullt erindi í þessi lið sem verða þarna. Og markmið okkar, eins og áður, er að fara í hvern leik til að sigra. Nú höfum við náð okkar markmiði að komast á EM, og þá er mikilvægt að vera ekki bara sátt- ur með það. Það þarf að setjast niður og setja sér ný markmið. Og það munum við sem hópur gera. Ég hef sjálf sem mark- mið að komast í mitt langbesta form. Vil gera allt sem ég get til að stuðla að því að liðið nái góðum árangri. Þetta krefst mik- illar fórnar og gríðarlegrar vinnu. Hvernig er stemningin í landsliðinu? „Mjög góð. Góður hópur og liðsheildin frábær. Allir leikmenn hópsins er líka svo einbeittir í að ná árangri og hafa æft rosa- lega vel og lagt mikla vinnu á sig. Þetta ásamt góðri stjórn, og þá á ég við lands- liðsþjálfara, Klöru Bjartmarz sem er allt í öllu hjá KSÍ og stjóm KSÍ, hjálpar til við að ná settu marki.“ Frábær tími hjá Val undanfarin ár með einstökum þjálfara Katrín hefur leikið stórt hlutverk undan- farin ár í geysisterku og ótrúlega sigur- sœlu kvennaliði Vals sem er líklega sterk- asta kvennalið Islands fyrr og síðar. Hver er lykillinn að þessum árangri að þínu mati? „Meistaraflokkur kvenna er frá- bær hópur. Það er engin tilviljun að við köllum okkur „The Farnily". Þjálfunin er mjög góð og hópurinn breiður. En við höfum verið með hvað breiðasta hópinn. Það skiptir gríðarlega miklu máli. Einn- ig verð ég að segja óbilandi trú á að ná árangri, bæði hjá leikmönnum og þjálf- umm. Þetta er eitthvað sem Valur hef- ur kennt mér. Mér hefur liðið mjög vel hjá Val og hef bætt mig mikið sem knatt- spyrnukona, aldrei of seint að bæta sig. Stuðningurinn hefur verið sérstaklega góður í stóm leikjunum. Og eftir að við fórum að spila á Hlíðarenda að nýju hef- ur skapast ekta heimavallarstemning. Það myndaðist einnig góð stemning á þessu ári þegar við mættum á leiki hjá körfunni og handboltanum og öfugt. Skapar góða stemningu innan félasins. Þessu verður að halda áfram.“ Hvernig myndir þú lýsa Elísabetu Gunnarsdóttur (Betu) þjálfara? Hvern- ig líst þér á hópinn á næsta tímabili? „Við Beta höfum verið vinkonur frá því við vorum 15-16 ára. Það var því svolít- ið skrýtið að mæta á fyrstu æfinguna hjá henni 2004. En ég sá fljótt að hún er frá- 50 Valsblaðið 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.