Valsblaðið - 01.05.2008, Page 74

Valsblaðið - 01.05.2008, Page 74
Meistaraflokkur karla í körfuknattleik 2008-2009. Standandi f.v.: Robert Newson, aðstoðarþjádfari, Hörður Hreiðarsson, Alexander Dungal, Hjalti Friðriksson, Robert Dean Hodgson, þjálfari, Þorgrímur Björnsson, Hilmir Hjálmarsson og Bergur Astráðsson, liðstjóri. Sitjandi f.v.: Jason Harden, Gylfi Geirsson, Kjartan Orri Sigurðsson, Steingrímur Gauti Ingólfsson, Eiríkur Þór Sigurðsson og Guðmundur Kristjánsson. Kvennaliðið nálægt þeim bestu og starf yngri flokkanna í miklum blóma Ársskýrsla körfuknattleiksdeildar árið 2008 Árið 2008 hefur verið mjög viðburðaríkt ár hjá körfuknattleiksdeild Vals. Mik- ill kraftur fylgdi nýstofnuðum meistara- flokki kvenna og voru þær hársbreidd frá sæti í úrslitakeppninni. Meistaraflokk- ur karla lék gegn FSu um laust sæti í úrvalsdeild en beið lægri hlut á lokamín- útum í oddaleik. Yngriflokkastarf stendur í miklum blóma og eigum við Valsmenn marga upprenandi körfuknattleiksmenn í þeim hópi. Litlar breytingar áttu sér stað í þjálfara- og leikmannahópi deildarinnar og vekur það vonir um gott gengi í vetur. Stiórn körfuknattleiksdeildar Vals 2007-2008: Lárus Blöndal.formaður Torfi Magnússon, varaformaður Hreiðar Þórðarson Elínborg Sturludóttir Úr stjóm gengu Gunnar Zoéga, Sveinn Zoéga og Guðmundur Guðjónsson og þakkar körfuknattleiksdeildin þeim vel unnin störf á liðnum árum. Meistarflokkur karla Robert Hodgson, þjálfari meistara- flokks, er nú með liðið annað árið í röð og leikur jafnframt með meistaraflokkn- um. Robert Newson var ráðinn aðstoðar- þjálfari meistaraflokks karla og þjálfari yngri flokka og tók hann við af Sævaldi Bjarnasyni. Valsliðið er skipað hörð- um kjarna af ungum leikmönnum ásamt nokkrum eldri jöxlum. Þó nokkrir meist- araflokksmenn hafa skilað sér upp úr yngri flokkum Vals og er það sérstaklega ánægjulegt. Litlar breytingar voru á lið- inu en helst ber að nefna að ekki var end- urnýjaður samningur við erlenda leik- manninn, Craig Walls. Valsmenn leika nú fimmta tímabilið sitt í röð í fyrstu deild og voru aðeins hársbreidd frá því að vinna sér sæti í efstu deild. Liðið tapaði æsispennandi oddaleik um sæti í úrvals- deild við lið Fjölbrautaskóla Suðurlands, FSu. Fyrir yfirstandandi tímabil hefur lið- ið styrkst nokkuð og er ánægjulegt að nokkrir Valsmenn hafa snúið aftur heim að Hlíðarenda. Hjalti Friðriksson og Har- aldur Valdimarsson eru komnir heim eft- ir námsdvöl í Bandaríkjunum og Gylfi Geirsson Ieikur að nýju með Val. Einn- 74 Valsblaðið 2008
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.