Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 80

Valsblaðið - 01.05.2008, Qupperneq 80
Róbert Jónsson tryggur stuóningsmaöur og farsœll þjálfari jyrir framan bikara- skápinn í Valsheimilinu. Hver er Valsmaðurinn? Hvað er Valur? Valur er ég... og þú! Róbert Jónsson hetur starfað í Val í ntelra en hólfa öld. Hann hefur þjálfað sigursæl lið fólagsins og verið litríhur fólagsmaður með akveðnar skoöanir ó mönnum og málefnum Það var fróðlegt að sitja með Róbert og ræða málefni Vals í fortíð og nútíð. Róbert á enn nafna- og mætingalista yfir þá flokka sem hann þjálfaði. Þar eru nöfn hundruð stráka. Þó að flestir þeirra sem notið hafa leiðsagnar Róberts hafi haft fótbolta sem áhugamál í æsku urðu samt nokkrir þeirra atvinnumenn í íþrótt- inni. I kladda Róberts eru margir þjóð- þekktir einstaklingar sem og hinir sem minna hefur borið á. Sennilega ganga þeir allir til starfa sinna í sama anda og af sama kappi og þegar Róbert sendi þá inn á fótboltavöllinn. Skyldu ekki áhrif góðs leiðtoga í æsku hafa varanleg áhrif á mótun einstaklingsins? Af hverju geröist þú Valsari? „Ég veit ekki hvort ég á að segja frá því að bræð- ur móður minnar voru í KR. Þegar ég var 10 ára þóttist ég því ætla að verða KR- ingur. Ég bjó á Freyjugötunni og var í Austurbæjarskóla. Ég hafði farið á frjáls- íþróttaæfingu hjá Birni Jakobssyni hjá KR og kom svo í skólann í peysu merktri KR. Mér var ekki vel tekið því allir í bekknum voru Valsmenn fyrir utan einn sem var í Fram. Þetta endaði svo þannig að strákarnir tóku mig með sér í Val. Síð- an var ég alltaf í sveit, öll ár þangað til ég varð sextán ára. Þannig að ég fór ekkert að æfa reglulega fyrr en þá. Verð fyrirliði í þriðja flokki B og svo í öðrum flokki B. Annars hafði ég engan áhuga á því að leika með meistaraflokki ... gat ekkert í fótbolta en hafði gaman af þessu.“ Varð þjálfarí svona... óvant Hvernig hófst þjálfaraferillinn? „Með- an ég var í öðrum flokki fór ég óvart að þjálfa. Ég var, ásamt Jóni heitnum Bjömssyni skólabróður mínum, mikið á Hlíðarenda. Sigurður Marelsson sem var unglingaleiðtogi annaðist þá þjálfun í fimmta flokki. Við Jón fórum að hjálpa Sigurði og tókum síðan við af honum, urðum þjálfarar flokksins og við fórum að hjálpa honum. Þetta er árið 1959. Ég þjálfaði meðal annars Henson í fimmta flokki. Árið eftir kemur Murdoc McDou- gall til Vals í annað sinn. Hann hafði m.a. þjálfað meistaraflokk Vals fyrir stríð. Ég fer sem sagt að aðstoða Murdoc. Þegar Murdoc fer svo til KR 1963 byrja ég með fimmta flokk ásamt Matthíasi Hjartar, leikmanni meistaraflokks þá um haustið. Síðan má segja að brautin hafi verið bein þangað til 1990. Þetta varð nánast þrjátíu ára ferill á Hlíðarenda ef undan eru skilin þrjú ár en þá þjálfaði ég annars staðar." Hverjir voru aö þjálfa hjá Val á þess- um árum? „Meistaraflokksleikmenn voru að grípa í þetta. Þetta var bara sjálf- boðavinna. Menn gerðu þetta hreinlega fyrir ánægjuna. Margir tóku þetta ekki alltaf mjög alvarlega. En þarna voru öfl- ugir menn eins og Gunnar Gunnarsson og Snorri Jónsson. Þegar ég var í þriðja flokki var Haukur Gíslason að þjálfa okkur. Hann var mjög áhugasamur og hélt mjög vel utan um alla þá flokka sem hann þjálfaði. Geir Guðmundsson þjálf- aði okkur svo í 2. flokki en seinna varð hann svo þjálfari meistaraflokks. Sigurður Marelsson var hins veg- 80 Valsblaðið 2008
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.