Valsblaðið - 01.05.2008, Page 89

Valsblaðið - 01.05.2008, Page 89
Eftir Stefán Karlsson Vel giftar systur Systkinin saman á góðri stundu. Hrafnhildur, Dagný, Drífa, Rebekka, Daði og Hanna Lóa. Dagný, Drífa og Hrafnhildur eru all- ar ágætlega giftar að eigin mati. Dagný og Drífa héldu sínu makavali innan íþróttanna en það er ekki alveg hægt að segja það sama um Hrafnhildi. Dagný er trúlofuð Gunnari Berg Vikt- orssyni handboltamanni og saman eiga þau soninn Viktor Berg Gunnarsson, sem er þriggja ára gamall. Drífa er í sambúð með Sigurvini Olafssyni knattspyrnu- manni og saman eiga þau soninn Olaf Þór, sem varð eins árs nú í desember. Hrafnhildur segir að hún eigi hinn full- komna eiginmann í Viktori Hólm Jón- mundssyni, en þau eiga tvö börn, Vikt- oríu Dís, átta ára og Alexöndru Osk, eins árs. „Það er kannski hægt að segja að maður hafi róast með árunum hvað varð- ar handboltaspjall við eldhúsborðið“ seg- ir Dagný þegar hún er spurð um stemn- inguna á heimili sínu í dag. „Karlinn minn spilar með Haukunum en hann spyr mig varla orðið út í boltann, held að hann sé búinn að gleyma hvaða stöðu ég spila en aftur á móti þegar við systurnar, mútta og pabbi hittumst þá getum við rætt um boltann langt fram eftir kvöldi." um öll þessi ár og þá erum við ekki bara að tala um handboltann. Við vorum öll í fimleikum í mörg ár og kepptum einnig í frjálsum íþróttum. Mér finnst það sorg- legt þegar foreldrar koma ekki að horfa á börnin sín keppa í yngri flokkum. Það skiptir svo miklu máli að finna fyrir stuðningi þeirra." Dagný og Drífa taka undir þetta og bæta við: „Æskuheimili okkar var hálf- gerð félagsmiðstöð í hverfinu, stemning- in á heimilinu var alltaf góð og mikið af krökk- um í heimsókn. Mamma og pabbi tóku alltaf ótrú- lega mikinn þátt í þessu með okkur, ekki aðeins með því að hvetja okk- ur og mæta á alla leiki, heldur voru þau dug- leg að sjá um handbolta- liðið þegar við vorum í yngri flokkunum. Þau skutluðu liðinu á leiki og svo seinna meir voru þau dugleg að lána húsið sitt fyrir gleðskap til að fagna sigrum eft- ir leiki. Þessi stuðningur er okkur systk- inunum algjörlega ómet- anlegur.“ pabbi ólst upp í Vík í Mýrdal. Þar sem þau byrjuðu snemma eða 19 ára göm- ul í barneignum og voru að því næstu 11 árin þá var lítill tími fyrir íþróttaiðkun. Hins vegar var mútta í frjálsum íþróttum þegar hún var yngri og átti meðal annars Islandsmetið í 100 metra hlaupi meyja. Eg held að ef mamma hefði farið í bolt- ann þá hefði hún verið helmingi sneggri en við allar upp völlinn, við systur hefð- um ekki átt roð í hana! Sem gutti var pabbi mikið í fótboltanum og hann hefur alltaf haft mikinn áhuga á íþróttum." Hrafnhildur bætir við: „Þess má geta að við mæðgur höfum tekið þátt í boð- hlaupi saman. Skúli hefur allt of mik- ið skap til að vera í íþróttum, hann hefði bara getað verið í einstaklingsíþrótt- um. Ég þurfti því miður að erfa of stór- an skammt af þessu skapi hans pabba en hef þó róast mikið eftir að ég varð móð- ir. Ég róast eiginlega með hverju barni og held að ég verði orðin mjög góð eft- ir það þriðja.“ Eigum möguleika á öllum titlum í vet- ur? Það var mikill hvalreki fyrir okkur Valsmenn að fá Hrafnhildi Skúladóttur Með rætur í sveitinni Það er alveg ljóst að við Valsmenn eigum þeim Skúla og Þórdísi mik- ið að þakka, en hver eru þau? „Mamma og pabbi eru sveitalubbar“ seg- ir Dagný. „Mamma er úr Landeyjunum og Drífa Skúladóttir (nr. 6) á 52 A-landsleiki að baki. Hvers vegna fjórar handboltasystur í fremstu röð? Talið berst að þeirri sérstöðu að svo margar handboltakonur úr fremstu röð skulu vera systur, en það verður að telj- ast einstakt að fjórar systur séu sam- tímis viðloðandi landslið og spilandi á toppplani í efstu deild. Ekki laust við að nauðsynlegt sé að spyrja um foreldrana, stuðning þeirra og þá stemningu sem hefur ríkt á heimilinu gagnvart íþróttun- um: „Við eigum bestu foreldra í heimi sem hafa sýnt okkur endalausan stuðning í gegnum öll þessi ár“ segir Hrafnhild- ur. „Það er ótrúlegt hvað þau hafa nennt að fylgjast með okkur öllum 6 í gegn- Hvalrekinn Hrafiihildur. Valsblaðið 2008 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.