Valsblaðið - 01.05.2008, Side 103

Valsblaðið - 01.05.2008, Side 103
[ m kí t Valskópinn hefur aldrei verið betri Valskórinn lifir góðu lífi þessi árin. Kór- inn hefur verið svo heppinn að njóta leið- sagnar afbragðs stjórnanda, Báru Gríms- dóttur tónskálds. Það er ekki á hvers manns færi að stjórna áhugamannakór af slíkri alúð sem Bára leggur í starf sitt. Strax er starfsemi kórsins hefst eftir sum- arleyfi í september er stefnan tekin á helstu viðburði vetrarstarfsins, aðventu- kvöld og söng á ýmsum stofnunum í kringum jólin og vortónleikana sem haldnir eru í maí. Kórstjórinn velur tón- verkin sem kórinn flytur, sum lærir kór- inn á nokkrum æfingum en önnur reyna verulega á kunnáttu meðlima og þolin- mæði kórstjórans. Skemmtilegt starfsár að baki Árið sem nú er að líða hefur verið mjög skemmtilegt. Æft er vikulega í Frið- rikskapellu og er alltaf glatt á hjaila. Eftir áramótin var strax hafist handa við und- irbúning vortónleika. Liður í æfingaferl- inu var heimsókn í Sólheima í Grímsnesi en þangað fer kórinn árlega til að æfa. I lok æfingarinnar var svo sungið fyrir íbúana í kirkju staðarins. Vortónleikarnir voru að þessu sinni haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík á fallegu vorkvöldi. Tónleik- amir tókust vel. Töldu margir sem fylgst hafa með kórnum í gegnum tíðina að tón- leikarnir hafi verið með þeim bestu sem kórinn hefur haldið og hann sýnt umtals- verðar framfarir. Kórinn varð þeirrar ánægju aðnjót- andi að fá að syngja við vígslu nýja knattspyrnuvallarins á Fllíðarenda í maí. Sú athöfn var mjög hátíðleg og glæsi- leg. Gladdi það meðlimi kórsins af fá að syngja fyrir þann mikla fjölda sem kom á hátíðina. í nóvember söng kórinn við messu sem haldin var til heiðurs séra Friðriki Friðrikssyni í Grafarvogskirkju og á aðventunni heimsótti kórinn heimil- isfólk á Droplaugarstöðum og Hrafnistu þar sem flutt voru jólalög. Virkir meðlimir kórsins eru um 25. Tals- verð endurnýjun er í hópnum á hverju ári, sumir hætta eða taka sér frí en svo bætast alltaf nýir í hópinn. Það yrði gam- an að starfsemi kórsins myndi eflast á Jón Gwnundsson, höfundur greinarinnar og Guðni Karl Harðarson, Ijósmyndari Valsblaðsins.. næstu árum. Valskórinn er góður vett- vangur fyrir Valsmenn á öllum aldri sem hafa gaman af því að syngja. Valsmenn - bestu Óskip um gleðileg jol og farsælt nýtt án Róbert Jónsson Guðjón Karlsson Sigurður Þórarinsson Guðjón Kristleifsson Stefán B. Gunnarsson - Brosum breitt ehf Stefán Hallgrímsson Guðmundur Ingimundarson Stefán Karlsson Guðmundur Jónsson Friðjón B. Friðjónsson Guðni Bergsson Geir Sveinsson Guðni Steinar Gústafsson Geirarður Geirarðsson Gunnar Þ. Möller Grétar Haraldsson Örn Johansen 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.