Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Page 3

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Page 3
Nokkur orð um kristmdómsfræðslu barna. I. í þriðja ári >tímarits um uppeidi og mentamál« íbls. 1—17. hefi eg ritað greinarkorn um barna- •spurningar; var það einkum efni þeirrar greinar, að benda á ýmislegt það í barnaspurningum, er gæti •orðið til skýringar efninu, einlcum dæmin: almennu dæmin, biflíuda'min og önnur sögudæmi. Enn bæði var það, að grein þessi var stutt, enda setti hún sér þröngt svið til að fara, nl. að eins spurningalagið, og fleira er það snertir. Eg gat þess þar og, aðeg mundi ef til vill síðar rita betur urn þetta efni. Eg veit að sönnu, að tímarit þetta er svo lítið, að þar verður ekki sett fram nein samfeld vísindaritgerð um kristindómsfræðslu barna (kateketík), enda er eg •ekki fær til þess. Enn nokkurar bendingar og hug- leiðingar í þá átt hygg eg að ætti vel við að koma hér fram með fyrir það. Meðan því er haldið fram, að það sé mikils varðanda fyrir hvern mann, að hann fái uppfræð- ingu i kristindómi sinum, o: í þeim atriðum, er snerta •sáluhjálparefni þeirra, er það og nauðsynlegt, að þeir fái fræðslu í þeim efnum. Það er skilyrði fyrir

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.