Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 19

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 19
17 Taörnunum með allmikilli fyrirhöfn inn í höfuðatriðin í kristindóminum. Það má að söimu einnig gera eftir Tiinum kverunum, en að jafnaði eru þau annað tveggja langorðari og óljósari eða að öðrum kosti •ófullnægjandi. Enn þó er eg hræddr um, að barna- fræðsla eftir þannig löguðum kverum eingöngu verði -ekki nægilega notasæl. Eg hefi áðr lauslega drepið á árangrinn af því að fá barni dogmatiskt lærdóms- kver til þess að reyna sig á. Og eg leyfi mér enn að halda fram enu sama. Það er orðið lítið um það, að börn sé látin lesa biíiíuna. Það er eins með hana eins og annað, að það er hætt að lesa nokkuð. Enda leynir sér ekki afieiðingin af því á landi liér. Það er tæpast helmingrinn af þeim börnum, sem nú eru ■alment fermd, að minnsta kosti sumstaðar á landi •liér, almennilega lœ$U Og það er ef til vill einna verst í þeim sveitunum, sem bezt þykjast mentaðar. Það er barizt við að láta þau læra að draga ögn til stafs, og koma þeim að nafninu til í gegnum fjórar höfuðgreinir í viðkendum og óviðkendum tölum, þar sem því verðr við komið og vit er til að taka á móti; enn lestrinn verðr út undan; það er víðast hætt að lesa sögur á kvöldin, og víðast hætt að lesa i ritningunni. Æfingin er því engin. Börnin verða •stirð í að lesa, og eru miklu ver læs en fermingar- börn gerðust fyrir 20—30 árum, því að þá var víð- ast hvar lesið eitthvað upphátt á kvöldin í skamm- deginu, og urðu unglingarnir einkum fyrir því. Nú mun það vera æði víða, sem má fara yfir meiri og .minni parta af heilum sveitum á landi hér, ef menn vilja finna ungling, sem lesið hefir nokkuð til muna í 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.