Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 20

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 20
18 ritningunni.1 Það er því óvíðast öðru til að tjalda með kristindómsþekkinguna enn kverinu einu, og þá biflíusögunum á þeim fáu stöðum, sem þær eru lærðar. Arangrinn af þessu hefir heldr ekki leynt sér; það munu líklega fleiri enn færri prestar geta. borið um. Hjarta barnanna lifnar eklti af þurrumi trúarlærdómum; torskilleiki þeirra veldr efasemdum,, og verðr vantrúarefni. Það munu vera til ferming- arbörn, sem elclci trúa helmingnum af kverinu sínu, þegar þau eru fermd. Svo eru þau til altaris við eða rétt eftir ferminguna — oít og einatt í það eina skifti á ævinni. Þeirra hjartans líf, sem átti að glæða, er kalt og dautt, og þau leika sér að því, að dæma og fella hin háleitustu sannindi i sinn hóp eins og hégóma. Fyrirmyndirnar eru orðnar nógar til og þá er óvandari eftirleikrinn. Ef skýrslur þær,. sem heimtaðar eru árlega um messugerðir og altar- isgöngur, kænm nokkurn tíma fyrir almenningssjón- ir, þá sæist svart á hvítu, þó að ekki væri fyrr, hvernig enu andlega lífi Islendinga er farið, — ef skýrslurnar annars eru réttar. Enn lítið lið er í að heimta þær, ef aldrei sæist niðrstaða þeirra.2 Þetta og annað eins get eg ekki að mér gert að kenna að rniklu barnafræðslu vorri eins og hún er löguð; það koma þar fram ávextir öfugrar upp- 1) Eg tel það eigi, þó að börnum sé víöa lcent að lesa á Nýja Testamentið — það mun ekki hafa bœtt biiiíuþekkingu unglinga á landi hór. 2) Annars verða þessar skýrslur að varla meiru enn hálf- um notum eins og þser eru lagaðar. Ef vel væri þyrfti lika. að heimta tölu þeirra sem við lcirlcju eru í hvert skifti serm messað er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.