Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 23

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 23
21 Nokkur þessara atriða, sem liann vecðr að hafa vel hugföst eru þessu: 1. Hann verðr að beygja sig svo niðr að skilningi og þroskastigi barnanna, sem honum er auðið; það verðr að gera þeim lærdómana svo skilj- anlega sem unt er, enn varast þó á hinn bóg- inn að draga úr þeim, eða skilja eftir af sann- indum þeirra. Enn rétt er það, að skýra fyrst að eins höfuðatriði lærdómanna, meðan börnin eru yngri, enn útlista þá siðar betr, þegar spurt er út úr sömu greinum. 2. Hann verðr að fara sem næst orðum greinanna í spurningum sínum, til þess að villa ekki hugs- unina, enn útskýra svo betr með aukaspurning- um og útskýringum. 3. Hann verður að varast að við hafa þung orðy sem börnunum eru ókunn, eða eru of heimspeki- leg og óvanaleg; því miðr er ofmikið af slíkurn orðum í barnalærdómsbók vorri.1 Að minsta kosti verðr að skýra þau orð vel, áðr enn þau eru við höfð. 4. Hann verðr ætíð að hafa spurningarnar sem allra stuttorðastar og einfaldastar; börn eru ekki fljót að hugsa í slíku efni og færa lítið- saman, enn svara bezt orði til orðs. Ennfremr má geta þess, að börn skilja venju- lega betr sagnorð en nafnorð, og betr orð, sem segja. frá eptir atvikum enn innri hræringum hjartans. T. d., þau skilja tæpast oi’ðið iðrun nema með út- skýringu; betr skilja þau það, að sjá innilega eftir 1) T. d. vitund, óeiginlegr, í œðstum skilningi, yfirburðir, hrella o. íl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.