Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 35

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 35
83 meistaraverk; það er engin trúarfræði sett í vís- indakerfi, enn það eru allir helztu höfuðlærdómar kristindómsins, einfaldlega settir fram fyrir hjartað. Eg fyrir mitt leyti er á því, að hentugastar barna- lærdómsbækr einmitt væri Lúters Kathekismus sjálfr með hæfilegum lengri eða styttri skýringum, eftir því, sem þurfa þætti. Þann veginn hefir ogBalslev farið. Efni Lúters Kathekismusar eru Tcœrleikrinn {tíu laga boðorð guðs, sbr.Matt. 22,37—39 Róm.13,4—9j, trúin (trúarjátningin) og vonin (faðir vor, bænin), ásamt sakramentunum; enn allr er hann guðs orð. Enn þessum þrem aðaldygðum kristins manns, og einkum kærleikanum, virðist um of vera gleymt í enum dog- matisku lærdómskverum. Áðr enn eg skilst að fullu við þetta mál, vil eg að eins minnast á það lauslega, að héraðsfundirnir hér á landi eru nú teknir að ræða þetta barna- fræðslumál, og reyna að kippa þvi á einhvern hátt í liðinn, hver á sinn hátt. Þetta gleðr mig mikið, af því að það er merki þess, að kirkja vor og kirkju- líf sé að rumska. Enn því miðr hefir mér virzt það verða meira ofan á á þeim fundum, að herða áþví, að lögum um uppfræðslu i skrift og reikningi sé hlýtt rækilega, heldr enn að vinna beint að þvi, að vekja kristindómslif í hjörtum barnanna. Þaðer án alls efa nauðsynlegt, að styðja almenna mentun, og enginn getr orðið maðr með mönnum nú á dög- um, nema hann sé bæði skrifandi og reiknandi fyrir sig. Enn kristindómslífið þarf að taka með; þeir mentuðu eru ekki síðr ókristnir í anda enn þeir ó- mentuðu, og því er það og skylda þessara smáu kirkjuþinga, að taka það og til greina. Slíkarhrær- ingar þurfa að koma að neðan, frá vitund og þörf 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.