Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 56

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 56
64 uppruna heimsins; siðan er haldið áfram að talaum himinhvelfinguna, steina, plöntur, dýr og mennina, og endað er á því að tala um heimsenda. Hinn bezti rómur var gjörður að bók þessari og henni snúið á 12 Norðurálfumál og 4 Asíumál. Víðsvegar að liófu menn brjefaskipti við Comeníus, og svo mátti heita, að nafn hans vœri á vörum allra lærðra manna. Eitt ritverk hugsaði hann um mikinn hlut æfi sinnar og starfaði töluvert að því, þótt ýms atvik kæmu í veginn fyrir, að hann fengi lokið við það, og aldrei yrði prentaður nema inngangur þess. Það átti að vera nokkurs konar alfræðisrit eða alspeki (panso- phia) eins og hann kallaði það. I þessari alfræði átti að vera biflíusaga, náttúrusaga, uppgötvana- saga, framúrskarandi dyggðadæmi og mannkynssaga. Jafnframt öllum þessum ritstörfum og skólastörf- unum stundaði hann rækilega sálusorgaraembætti sitt, og það og guðfræðina ljet hann sitja í fyrirrúmi. Einn æfisöguritari hans segir: þessi maður hafði undra þrek til að bera, og er furða, hvílíkur afkastamaður hann var. Mótlætið steðjaði að honum, en gat ekki bugað hann. Hann vann fyrir sjer með kennslu, starfaði í sífellu fyrir kirkju sína, hafði hönd í bagga með námi háskólastúdenta, átti í brjefaskriptum um guðfræði og stjórnmál, barðist fyrir því, að trúbræð- ur sínir ættu apturkvæmt úr útlegðinni, samdi mörg rit, og vann að kennslubótum. Þessi störf voru svo mikil og margvísleg, að ólíklegt mátti heita, að einn maður gæti leyst þau af hendi, svo við mætti hlíta eða líkt því sem Comeníus gjörði. Slíkt var að eins auðið fyrir afkastamann, er notaði hverja stund sam- vizkusamlega. Hann segir sjálfur um það: Jeg hef fest svo djúpt í huga mínum þessa ráðlegging Seneca:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.