Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 58

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 58
56 málum þar, en hann kaus heldur að fara til Sví- þjóðar. Hann kom til Norköpings og fjekk þar beztu viðtökur hjá de Geer; þaðan fór hann eptir slcamma dvöl til Stokkhólms á fund Axels Oxenstjerne. Segir hann svo frá fundi þeirra: Örninn norræni rann- sakaði rækilegar en nokkur hafði áður gjört fyrir- ætlun mína bæði með kennslubætur og alfræðisrit- anina; gengu til þess 4 dagar. Þegar við höfðum lokið tali um það, hvernig jeg vildi, að kennslu væri hagað, mælti hann: Jeg hef þegar frá æsku tekið' eptir því, að ekkiværi allt með felldu með kennslu- aðferðir þær, sem hafðar eru, en hef þó ekki fundið' ráð til að bæta þær. Þegar konungur minn sendi mig til Þýzkalands, átti jeg tal um þetta við ýmsa lærða menn. Mjer var sagt, að Ratke1 starfaði að kennslubótum, og ljetti jeg ekki fyr en jeg hitti hann. En í stað þess að tala við mig um þetta mál, fjekk hann mjer stóra bók, er jeg skyldi lesa. Jeg gjörði það, og sá jeg, að hann lýsti ekki svo illa göllunumj á skólunum, en endurbótaráð hans sýndust mjer all ónóg. Þú byggir á betri grundvelli en hann; haltu að eins áfram. Jeg sagði honum, að jeg hefði ekkí meira að segja um kennsluaðferðir, en nú væri að' hverfa að alfræðinni. Þá svaraði hann: Jeg veit,. að þú býr yfir meiru; jeg hef lesið inngang alfræð- innar.2 En um það skulum við tala á morgun; nú 1) Wolfyang Itatlce uppeldisfræðingur (1571—1635) vildi koma breytingum á skólanám, gjöra ]>að eðlilegra og skemmti- lpgra, leggja stund á móðurmálskennslu og gagnfrœði, stofn- aði fyrirmyndarskóla, er þó fór út um þúfur, meðfram fyrir skapbresti Ratke sjálfs. Comenius kynntist ritum hans ung- ur að aldri og hafa þau eflaust haft töluverð áhrif á stefnu lians í kennslumálum. 2) Vinir Comeníusar á Englandi höfðu látið prenta hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.