Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 59

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 59
57 þarf jeg að fara að gegna stjórnarstörfum. Daginn eptir talaði hann nákvæmlega við mig um alfræði niina. En áður spurði hann mig að því, hvort jeg- þyldi mótmæli. Jeg kvað svo vera. Taldi hann nú ekki likindi til þess, að ástandið mundi batna, eins. og gjört var ráð fyrir að verða mundi, ef alfræðis- nánhð væri rjettilega stundað. Færði hann í fyrsta lagi máli sinu til sönnunar stjórnarhorfurnar eins og þær væru, og því næst vitnisburð heilagrar ritning- ar, er fremur sýndist gjöra ráð fyrir myrkri og meiri spilling, er heimsendi nálgaðist, en ekki meira Ijósi og betri hag. Því sem jeg svaraði honum, tók hann þannig, að hann endaði ræðu sína á þessaleið: Jeg ætla, að áður hafi engum slíkt í huga komið. Haltu fast við þetta; annaðhvort verðum við ásáttir, ef þess- um vegi er haldið, eða engan annan veg er að finna. Mitt ráð er, að þú hugsir þó fyrst um, að sjá fyrir þörf'um skólanna og að gjöra latinunámið ljettara en verið hefur, og ryðjir á þ:\nn hátt braut fyrir þessu, sem þú ert að berjast fyrir. Comeníusvar nú boðið- að setjast að í Svíþjóð, en hann kaus heldur að taka sjer bólfestu í Elbing, er þá laut Svíum. Þar dvaldi hann í 6 ár, og starfaði að því að semja latneskar kennslubækur handa Sviurn. Þetta voru engin sæld- arár fyrir hann; sjálfan langaði hann mest til að halda áfram alfræðisstörfum sínum; vinum hans á Englandi þótti þótti það hneyksli næst, að hann skyldi verja tímanum til að semja skólabækur; trúbræð- ur hans í Lissa vildu fá hann til sín, og de Geer, er styrkti hann með fjárframlagi, fann að því, er fram í sótti, hve seint bókagjörðin gengi, og liafði jafnvel við orð, að svipta hann fjárstyrknum. Þá skrifaði Comeníus honum: það er ekki mannúðlegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.