Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 65

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 65
63 er hefur hann í tignarsess raeðal þeirra. Reyndar eru flestar þær setningar, er hann setur þar fram, og flestar þær kröfur, er hann gjörir, nú kunnar meðal skólamanna, og margt af því, er hann fer fram á, hefur nú fengið framgang, en allmargt af' því ekki fyr en nú á þessum dögum. En öðrumáli var að gegna fyrir 300 árum. I kennsiufræði sinni segir hann: Maðurinn er æðstur af hinum sköpuðu skepnum; hlutverk hans er þrefalt; hann á að læra að þekkja sjáifan sig og heiminn umhverfls sig; hann á að læra að stjórna sjálfum sjer; og hann á að læra að gefa sigíhlýðni undir vilja guðs. En til þess að geta innt þetta hlutverk af hendi, þarf hann að öðlast fræðslu eða menntun. Hæfileikinn til þekkingar, dyggðar og guð- hræðslu býr í livers manns eðli, en til þess að geta orðið sannur maður, þarf hver og einn að njóta fræðslu og menntunar, eigi að eins ríkra manna börn og göfugra, heldur ,öll börn undantekningar- laust. Það er Comeníus, sem lieldur þessu fyrst slcýrt og afdráttarlaust fram, að öll börn hafi jafnan rjett, til að verða fræðslu aðnjótandi. Aður höfðu að vísu heyrzt raddir í þá átt, en hjá honum er fyrst tekið skarið af. Iiann segir, að allir eigi að læra, og að allir eigi að læra allt. Þó er það ekki svo að skilja, að hver maður eigi að læra allar listir og öll vísindi til lilítar, slikt væri ógjörningur, heldur er til þess ætlazt, að hver maður eigi að læra grund- vallarlögin fyrir þvi, sem við ber, svo að hver og einn geti verið starfandi verkamaður hjer í hehni. En hingað til hefur vantað skóla, segir hann, er kenni æskulýðnum slíkt; það þarf að skipa skólum þannig, að allir eigi aðgang að þeim, og þannig, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.