Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 68

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 68
66 ósjerplægni og ósjerhlifni. En ógæfan 'var, að hannt var uppi á þeim tíma sem hann var. Það var ekki hentugurtími tilfriðar-ogmenntunarstarfa sátimi, er 30- ára stríðið stóð, sízt í Þýzkalandi. Því varð í bráð minni árangur af störfum hans en ella hefði mátt vænta, en rit hans lifðu hann og biðu betri tíma, til að bera þá ávöxt; þau voru það framtíðarsæði er ávaxtar- samt hefur orðið í menningarakri síðari tímanna. Nú kannast menn við, hve sýnt honum var um, að meta rjett menntunargildi hinna einstöku námsgreina,. og að hann var manna glöggvastur á sinni tíð, að- sjá og finna heppilega meðferð kennslugreinanna. Hann vill, að nátturan sje tekin til fyrirmynd- ar við alla kennslu; tekur hann til dæmis, hvernig fuglinn myndist í egginu, hvernig húsasmiðurinn hagi smíði sínu, og fleira þess konar, og leiðir kennslu- reglur sinar út af þessu. Skulu hjer settar nokkrar af reglum þeim, er hann gefur í kennslufræði sinni.. 1. Náttúran notar hœfa tið. Fuglinn byggir ekki hreiður nje verpir í vetrarkuldanum, heldur á vorin, þegar sólin færir nýtt líf í allt. Sam- kvæmt því á menntun mannsins að byrja á vori lífsins, á barnsaldrinum. Morgunstundirnar eru bezt fallnar til náms. Kennslugreinunum þarf að' að haga eptir þroska og skilningi nemendanna. 2. Náttúran hýr efnið undir, áður en hún gefur þvi mynd. Þannig er með fuglseggið. Iíúsasmiður- inn dregur að sjer efnið, áður en hann byggir húsið. Því skal og kennarinn hafa til bækur og önnur kennsluáhöld, áður en hann byrjar kennslu. Þess vegna ríður líka á að glæða við kennsl- una fyrst skilninginn. Ekkert mál á að læra af málfræði, heldur af ræðum og ritum. Gagn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.