Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 70

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 70
68 dæmum og reglum og skipa greinunum niður í kerfi. 7. Nátturan télcur engin stölcJc, heldur gengur fram stig fyrir stig. Fuglsunginu hefur sín þroskastig, og er yfir ekkert þeirra hlaupið. Þegar skurnið er sprungið og unginn kominn út, fiýgur hann ekki þegar á braut og: leitar sjer f'æðu. Smámsaman kennir móðir lutns honum að fljúga lengra og lengra, þangað til hún loks sleppir honum frá sjer. Eins skal með návniö fariþ; hið undanfarandi skal jafn- an ryðja braut fyrir það, er á eptir fer, og skýra það. Tímanum skal vandlega skipt niður, svo að hverjum degi og hverri stund sje ætlað sitt ákveðna námsefni. 8. Þegar náttúran byrjar eitthvað, liœttir hún eMci í miðju lcafi. Ekki ljettir fuglinn, er á egginu situr, fyr en unginn er kominn út. Eins á ungl- ingurinn að vera að námi, þangað til hann er orðinn menntaður, siðgóður og guðhræddur mað- ur. Honum skal haldið til að gjöra eptir föst- um reglum og án afláts það, sem hann á að gjöra. Undanfærsla og vanræksla má alls ekki eiga sjer stað hjá honum. 9. Náttúran forðast grandgœflega það, sem óhag- Tcvœmt og slcaðlegt er. Fuglinn verndar unga sina gegn kulda, regni, ormum og rándýrum. Húsasmiðurinn gætir þess, að efni sitt verði ekki fyrir skemmdum. Það þarf að forðast, að leggja fyrir unglinga efaspurningar og deilumál, því að það er skaðlegt; það er að veikja trjeð, áð- ur en það hefur fest rætur. Bækur þær, er unglingum eru fengnar, eiga að vera uppsprettu- lindir speki, siðgæði og guðhræðslu. Glcpjandi

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.